Vaxandi norðanátt og áframhaldandi rigning og slydda fyrir austan Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2020 07:20 Mynd af aurskriðunum sem hafa fallið á Seyðisfirði. Mynd/Lögreglan á Austurlandi Veðurstofan spáir vaxandi norðanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður norðvestantil og við suðausturströndina. Dálítil rigning eða slydda á Norður- og Austurlandi og mikil rigning á Austfjörðum í fyrst. Síðan verður heldur úrkomuminna um tíma, en bætir aftur í rigningu seinni partinn. Hins vegar verður þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings en appelsínuvil viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 9, en þá tekur gul viðvörun gildi í sama landshluta til miðnættis. Úrkoman er spáð munu valda auknum grunnvatnsþrýstingi og viðhalda hárri grunnvatnsstöðu. Áfram sé því hætta á vatnsflóðum og skriðuföllum. Talsvert álag á fráveitukerfi og talsverðar líkur á vatnstjóni. Á morgun er spáð norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum, en lægir heldur austantil seinni partinn. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og rigning austast, en annars dálítil væta með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Spáin fyrir klukkan 13.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustanustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða snjókoma á N-verðu landinu og talsverðri rigning á Austfjörðum, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast N-lands. Á laugardag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu N-til og rigningu við A-ströndina, en almennt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag (vetrarsólstöður): Norðanátt með snjókomu eða éljagangi, en bjart með köflum sunnan heiða. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Ákveðin norðlæg átt, sums staðar él og talsvert fost. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, él á víð og dreif og áfram kalt í veðri. Veður Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings en appelsínuvil viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 9, en þá tekur gul viðvörun gildi í sama landshluta til miðnættis. Úrkoman er spáð munu valda auknum grunnvatnsþrýstingi og viðhalda hárri grunnvatnsstöðu. Áfram sé því hætta á vatnsflóðum og skriðuföllum. Talsvert álag á fráveitukerfi og talsverðar líkur á vatnstjóni. Á morgun er spáð norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum, en lægir heldur austantil seinni partinn. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og rigning austast, en annars dálítil væta með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Spáin fyrir klukkan 13.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustanustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða snjókoma á N-verðu landinu og talsverðri rigning á Austfjörðum, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast N-lands. Á laugardag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu N-til og rigningu við A-ströndina, en almennt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag (vetrarsólstöður): Norðanátt með snjókomu eða éljagangi, en bjart með köflum sunnan heiða. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Ákveðin norðlæg átt, sums staðar él og talsvert fost. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, él á víð og dreif og áfram kalt í veðri.
Veður Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira