„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 9. desember 2023 11:30
Hlýjar jólagjafir sem gleðja Icewear býður upp á mikið úrval af hlýjum jólagjöfum á mjög breiðu verðbili þar sem allir ættu að geta fundið jólagjafir fyrir fjölskyldu og vini. Lífið samstarf 7. desember 2023 13:07
Glimmer, glamúr og glæsileiki í þrítugsafmælisferð í París Helstu áhrifvaldaskvísur landisns, þær Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Sigríður Margrét Ágústsdóttir, fögnuðu þrítugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Hildar Sifjar Hauksdóttur í París um helgina. Lífið 5. desember 2023 14:49
Camilla Rut hættir jogginggallaframleiðslu Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur stöðvað framleiðslu á jogginggöllum, sem hún seldi undir vörumerkinu Camy Collections. Mikil óánægja hefur verið meðal viðskiptavina með gæði gallanna. Viðskipti innlent 4. desember 2023 13:32
Love Island stjarna situr fyrir hjá íslensku fyrirtæki Breska Love Island stjarnan Leah Taylor situr fyrir hjá íslenska skartgripamerkinu 1104 by MAR. Dagmar Mýrdal, sem er eigandi merkisins, segir um að ræða mikinn heiður. Lífið 3. desember 2023 12:35
„Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 2. desember 2023 11:30
Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jólin nálgast óðfluga og er ekki seinna vænna en að hefja leitina að hinu fullkomna hátíðardressi. Glimmer, glamúr og pallíettur einkenna hátíðina sem endurspeglast í fjölbreyttu úrvali fatnaðar og fylgihluta. Jól 1. desember 2023 09:43
Segir fötin geta stýrt því hvernig aðrir upplifi sig „Það hefur alltaf verið mjög mikilvægt fyrir mér að hafa stjórn á því í hverju ég er,“ segir fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir. Hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 1. desember 2023 07:01
Ofneysla: „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom til Íslands“ „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom í heimsókn til Íslands. Ef það var einhver flík í tísku, þá voru allar konur í henni og svo framvegis,“ segir Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur og prófessor í Háskóla Íslands, en Vala eins og hún er kölluð, bjó erlendis í þrjátíu ár. Atvinnulíf 30. nóvember 2023 07:00
Nýtni ömmu: „Gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný“ „Amma henti aldrei neinu, heldur nýtti allt, gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný,“ segir Hrefna Sigurðardóttir vöruhönnuður og annar eigandi Fléttu. Atvinnulíf 29. nóvember 2023 07:01
Vill njóta þess að skapa og samtímis ná að lifa af Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir fann fljótt að hönnun hennar ætti erindi erlendis og stefnir því á að flytjast alfarið út með vinnustofu sína. Hún bjó lengi vel í London þar sem hún lagði stund á meistaranám í fatahönnun en neyddist til að klára námið heima á Íslandi vegna Covid. Sól er viðmælandi í Kúnst. Menning 28. nóvember 2023 07:01
Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 25. nóvember 2023 11:30
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24. nóvember 2023 14:00
Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24. nóvember 2023 10:13
Vöruúrval sem virkar á vesenispésa Sumir eiga allt, aðrir vilja ekki hvað sem og enn öðrum er nánast ekki hægt að gera til hæfis. Það getur verið snúið að finna réttu jólagjafirnar fyrir alla, eða hvað? Stærsta vefverslun Norðurlandanna kemur til bjargar. Lífið samstarf 24. nóvember 2023 09:45
Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 24. nóvember 2023 07:00
Hönnunarhjón ástfangin í tuttugu ár Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli þeirra í gær í góðra vina hópi. Hjónin reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og Haf Store. Lífið 23. nóvember 2023 15:29
Himnesk rúmföt og dásamlegar jólagjafir á sanngjörnu verði Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 23. nóvember 2023 11:31
Sýning byggð á samskiptum heimilisfólks á samfélagsmiðlum Föstudaginn 24. nóvember opnar sýningarheimsóknin Skilaboð á Hönnunarsafni Íslands. Í heimsókninni skoða grafísku hönnuðirnir Katla Einarsdóttir og Una María Magnúsdóttir skilaboð á milli heimilisfólks á samskiptamiðlum og eru þeirra skondnu hliðar sérstaklega dregnar fram. Menning 23. nóvember 2023 10:31
Myndaveisla: Stjörnum prýtt opnunarteiti Verona Húsfyllir var í opnunarteiti verslunarinnar Verona í gær þar sem gestum gafst tækifæri á að leggjast í rúmin og hvíla sig á milli samtala. Meðal gesta voru Ragnhildur Gísladóttir, Birkir Kristinsson, Eva María Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Edda Hermannsdóttir og fleiri góðir gestir. Lífið 22. nóvember 2023 15:13
Sérðu svart? Framundan er hátíð ljóss og friðar - og neyslu. Þá er mikilvægt að vanda valið. Hvaðan kemur það sem keypt er, er það vandað, hvernig eru gæðin, hver bjó það til og við hvaða aðstæður, var framleiðslan mengandi, fékk starfsfólkið sanngjörn laun, hvað með flutninginn? Og svo má spyrja sig hvort eitthvað vanti yfirhöfuð? Skoðun 22. nóvember 2023 12:00
Að velja draumasteininn er upplifun – ekki verkefni Steinlausnir er nýleg steinsmiðja en fyrirtækið var stofnað seinni hluta árs 2021. Þrátt fyrir ungan aldur eru Steinlausnir öflugt og eftirtektarvert fyrirtæki sem skortir síður en svo reynslu. Lífið samstarf 22. nóvember 2023 08:30
Taka fram að hægt sé að nota eldri treyjur í ljósi Facebook-umræðu Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu vegna nýrra keppnisbúninga hjá knattspyrnudeild félagsins. Þar er tekið fram að þeir sem hafi nýlega keypt gamla búninga muni mega að nota þá áfram þegar þeir nýju komi í febrúar á þessu ári. Innlent 20. nóvember 2023 15:20
Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 18. nóvember 2023 11:31
Arkitektahönnuð íbúð með stórbrotnu útsýni í Vesturbænum Við Fálkagötu í Vesturbænum er falleg arkitektahönnuð 86,6 fermetra íbúð til sölu. Eignin er í eigu Helga Steinars Helgasonar arkitekts sem hefur búið sér einstaklega fallegt heimili. Ásett verð fyrir eignina er 84,9 milljónir. Lífið 16. nóvember 2023 13:33
Verða sængur og koddar viðriðin næsta Met Gala? Fyrsta mánudag maí mánaðar koma stjörnurnar árlega saman í glæsilegum klæðnaði í tilefni af viðburðinum Met Gala, sem er gjarnan talinn stærsti tískuviðburður ársins. Tíska og hönnun 13. nóvember 2023 13:30
Strákastemning á Boozt og nýr vöruflokkur fyrir golfgaura Boozt býður upp á frábært úrval af flottum herrafatnaði frá ólíkum vörumerkjum. Strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að týnast í frumskógi valkosta á vefnum, Boozt þekkir sína menn og veit hve mikils þeir meta skilvirkni og einfaldleika þegar þeir versla. Lífið samstarf 13. nóvember 2023 13:04
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 11. nóvember 2023 11:30
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10. nóvember 2023 15:54
Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9. nóvember 2023 21:59