Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kári kominn heim

    Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

    Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

    Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

    Körfubolti