Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut „Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1. maí 2020 10:00
Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. Handbolti 30. apríl 2020 22:00
Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. Sport 30. apríl 2020 21:00
Guðmundur kveðst hálfnaður með landsliðið: „Menn héldu að ég yrði íhaldssamur“ „Ég er búinn að sjá liðið taka nokkur mikilvæg framfaraskref og mér finnst mjög gaman að vera hluti af þessu, og þess vegna hef ég áhuga á því að halda áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson sem á í viðræðum við HSÍ um framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 30. apríl 2020 19:00
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30. apríl 2020 07:00
Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29. apríl 2020 22:00
Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 19:00
Ánægður að geta hætt á eigin forsendum og stefnir á þjálfun Guðjón Valur Sigurðsson er sáttur með ákvörðunina sem hann tók um að hætta að spila handbolta. Þjálfun verður væntanlega næst á dagskránni hjá honum. Handbolti 29. apríl 2020 15:46
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 23:00
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Fótbolti 28. apríl 2020 22:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 20:02
Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. Körfubolti 28. apríl 2020 18:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 16:15
Lukka með klifurvegg í garðinum og herberginu Lukka Mörk, 16 ára klifurkona, var ferðbúin og mjög spennt fyrir Norðurlandamótinu þegar hætt var við mótið vegna kórónuveirufaraldursins. Í samkomubanninu hefur hún æft sig í garðinum heima og er komin með prýðisgóða aðstöðu til þess. Sport 27. apríl 2020 23:00
Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. Handbolti 27. apríl 2020 20:00
Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. Handbolti 27. apríl 2020 15:51
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25. apríl 2020 14:00
Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á. Sport 25. apríl 2020 10:30
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. Körfubolti 25. apríl 2020 07:00
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24. apríl 2020 23:00
Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. Sport 24. apríl 2020 22:00
KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. Körfubolti 24. apríl 2020 16:02
„Erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka“ Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlim körfuknattleiksdeild Vestra, um ákvörðun KKÍ að blása tímabilið hér heima af. Körfubolti 23. apríl 2020 20:00
Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. Golf 23. apríl 2020 13:00
Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. Golf 22. apríl 2020 23:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 22. apríl 2020 21:00
Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. Golf 22. apríl 2020 20:00
Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Valdís Þóra Jónsdóttir sagði frá skemmtilegri uppákomu í Sportinu í dag. Golf 22. apríl 2020 15:47
Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 22. apríl 2020 07:00
Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum. Körfubolti 21. apríl 2020 23:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti