Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Förum vel með almannafé

Þessa dagana er unnið hörðum höndum við nýtt skipulag Reykjavíkurborgar, vegferð sem við lögðum upp í fyrr á árinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun í náttúruvernd

Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít.

Skoðun
Fréttamynd

Samhengislaust stjórnarráð, aftur

Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur.

Skoðun
Fréttamynd

Hringanafnavitleysa

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli.

Skoðun
Fréttamynd

Brúarskóli stækkaður?

Á dagskrá borgarstjórnar í dag er tillaga Flokks fólksins þess efnis að byggt verði við Brúar skóla til þess að hann geti stækkað og tekið við fleiri nemendum.

Skoðun
Fréttamynd

Fötluð börn af erlendum uppruna

Réttindi – Skilningur – Aðstoð var yfirskrift afar fróðlegrar ráðstefnu Þroskahjálpar, um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Er Reykjavík að verða að draugabæ?

Allt stefnir nú í að gerðar verði stórvægilegar breytingar á miðborginni og Hlemmi í óþökk fjölmargra, þar með talda rekstrar- og hagsmunaaðila en einnig fjölmargra Reykvíkinga.

Skoðun
Fréttamynd

Friður og frelsi lundans í Akurey

Friðlýsing Akureyjar er í sjónmáli í þessum skrifuðu orðum. Eftir daginn í dag lýkur formlegum auglýsingatíma og þá á bara eftir að ganga frá formsatriðum.

Skoðun
Fréttamynd

Upp brekkuna

Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Út um borg og bí

Við sem myndum sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins spönnum breitt pólitískt litróf. Við höfum ólíka sýn og áherslur en við sameinumst um lífsgæði íbúanna og uppbyggingu samgangna til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Strandveiðar efldar!

Reynslan af síðasta sumri sýndi að meiri möguleikar voru á að veiða verðmeiri fisk sem dreifðist jafnar inn til vinnslu yfir hvern mánuð.

Skoðun
Fréttamynd

Áratug síðar

Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við.

Skoðun
Fréttamynd

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum.

Skoðun
Fréttamynd

Forréttindakrónan og hin

Það er ekki nóg með að við búum hér við minnsta sjálfstæða gjaldmiðil heims heldur er íslensku krónunni í reynd skipt í tvennt. Annars vegar er það sú verðtryggða, það er forréttindakrónan.

Skoðun
Fréttamynd

Minna tuð, meiri aðgerðir

Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu.

Skoðun
Fréttamynd

Lánið er valt

Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fjórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir.

Skoðun
Fréttamynd

Iðnaður er undirstaða

Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Eftirlitið í Reykjavík

Undanfarið hefur talsverð umræða verið um raka og leka í húsnæði borgarinnar og í þeirri umræðu hefur hlutverk Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur borið á góma. Margt af því sem hefur verið sagt og skrifað hefur ekki verið alls kostar rétt.

Skoðun
Fréttamynd

Skáldar um stjórnmál

Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar séu með dylgjur um svik, lögleysu og spillingu meirihlutans.

Skoðun
Fréttamynd

Til­laga um inn­leiðingu rafíþrótta í starf í­þrótta­fé­laga

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi jákvæðu tengsl, en nauðsynlegt er að börn fái þjálfun í félagsfærni enda getur slík færni hjálpað þeim á öllum stigum lífsins, bæði í leik og starfi.

Skoðun
Fréttamynd

Í forystu í mannréttindaráðinu

Ísland var í forystu 36 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði þegar fastafulltrúi okkar í mannréttindaráðinu flutti sameiginlegt ávarp um ástand mannréttindamála í Sádi-Arabíu.

Skoðun
Fréttamynd

„Vel gert“?

"Vel gert.“ Tvö saklaus orð sem okkur finnst venjulega gott að heyra. Í þarsíðustu viku urðu þau orð samt tákn hinnar óskiljanlegu illsku.

Skoðun