Endurnýja samning um leigjendaaðstoð Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 15:56
Mjölnismaður og lögreglumenn opna nýja bardaga- og líkamsræktarstöð Jón Viðar Arnþórsson, fyrrverandi formaður og einn af stofnendum íþróttafélagsins Mjölnis, mun í þessum mánuði opna nýja bardaga- og líkamsræktarstöð við Stórhöfða 17 ásamt félögum sínum úr lögreglunni. Viðskipti innlent 3. janúar 2018 11:41
Enginn þorði að gefa Rakel Sous vide í jólagjöf Rakel Garðarsdóttir segir mikið bakslag komið í umhverfisvakninguna. Innlent 29. desember 2017 10:56
Dýrari vörur og stærri körfur fyrir jólin í ár Forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar segir hin umtöluðu sous vide-tæki og þráðlaus heyrnartól hafa verið vinsælustu jólagjafirnar í ár. Viðskipti innlent 28. desember 2017 18:32
Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26. desember 2017 20:09
Mikill vöxtur á netverslun Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins. Innlent 23. desember 2017 19:56
Dæmi um sex þúsund króna verðmun á borðspilum Heimkaup brást við athugasemdum á Facebook og lækkaði verð á teningaspilinu Teninga Alias um sex þúsund krónur. Markaðsstjóri Heimkaupa segir fyrirtækið tapa á ákvörðuninni. Viðskipti innlent 21. desember 2017 17:00
Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21. desember 2017 15:10
Ósáttur við vinnubrögð BL með Nissan-jeppa: Eigendur ekki látnir vita af vandamáli með bílana Fyrrverandi eigandi Nissan-jeppa sem BL keypti vegna tæringar í grind segist hafa fundið nokkra slíka bíla til sölu á bílasölum í Reykjavík. Innlent 21. desember 2017 09:30
Breyttu húsnæði Krossins í 102 herbergja hótel First Hotels er skandinavísk hótelkeðja sem rekur alls 90 hótel víða um heim. Hótelið í gamla Krossinum er það fyrsta sem keðjan opnar hér á landi. Viðskipti innlent 20. desember 2017 14:09
BL innkallar Nissan Navara og kaupir upp Pathfinder Nissan býðst til að kaupa upp Navara- og Pathfinder-bíla sem eru yngri en tólf ára vegna tæringar í grindum þeirra. Tilkynnt hefur verið um innköllun Navara-bílanna. Innlent 20. desember 2017 09:00
Meðlimakortin flækja skilaréttinn í Costco Engin lög gilda um rétt neytanda til að skila vörum. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna segir samtökin reglulega fá erindi vegna jólagjafa. Ekki hægt að skipta gjöfum úr Costco nema hafa persónuupplýsingar um gefandann. Viðskipti innlent 20. desember 2017 06:00
GoMobile og Vodafone í samstarf Samningurinn hefur þegar tekið gildi og munu viðskiptavinir GoMobile nýtt inneignir sínar í fjarskiptaþjónustu hjá Vodafone á næstu dögum. Viðskipti innlent 18. desember 2017 16:54
Opna risastóran trampólíngarð í húsnæði Kosts Rush Iceland stefnir á opnun risastórs trampólíngarðs í húsnæði verslunarinnar Kosts, sem nýlega var lokað. Torfi Jóhannsson, maðurinn á bak við verkefnið, segir að stefnt sé á opnun snemma á næsta ári. Viðskipti innlent 18. desember 2017 14:33
Lagardère fer fram á lögbann á Isavia Farið hefur verið fram á að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á mikilvægum trúnaðargögnum um Lagardère til þriðja aðila sem Isavia hefur í sinni vörslu í kjölfar forvals um leigu á aðstöðu undir verslunar- og veitingarekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2014. Viðskipti innlent 18. desember 2017 13:19
Gamla konan fór að hágráta þegar símanúmer skólasystur hennar í Danmörku fannst Ótrúleg verkefni sem rekur á fjörur þeirra á 1819. Innlent 18. desember 2017 11:52
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. Innlent 18. desember 2017 08:00
Tugprósenta verðmunur á jólakræsingum Verðmunur á jólamat milli verslana nemur að meðaltali 35 prósentum. Verðkönnun ASÍ leiðir þetta í ljós. Mestur er verðmunur á grænmeti og ávöxtum en meðalverðmunur milli búða er 52 prósent. Innlent 16. desember 2017 07:00
Eigandi 10-11 kaupir helmingshlut í Eldum rétt Eignarhaldsfélagið Basko, sem á og rekur meðal annars 10-11 verslanirnar, hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50 prósent hlutafjár í Eldum rétt ehf. Viðskipti innlent 15. desember 2017 13:49
Fasteignasölur fengu dagsektir vegna ófullnægjandi verðmerkinga Neytendastofa ákvað þann 5. desember að veita sautján fasteignasölum dagsektir fyrir að uppfylla ekki þau skilyrði sem lög og reglur gera ráð fyrir í upplýsingagjöf um þjónustu. Viðskipti innlent 15. desember 2017 13:20
Sekt Securitas lækkuð um 40 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas um fjörutíu milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu fyrirtækisins og fyrir að hafa veitt Samkeppniseftirlitnu ófullnægjandi upplýsingar við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 15. desember 2017 12:38
Ferðagleði landans stóreykur kortaveltu erlendis Vöxtur kortaveltu Íslendinga nam tæplega 12 prósentum í nóvember að raunvirði milli ára, samkvæmt tölum Seðlabankans. Sér í lagi var vöxturinn mikill í erlendri kortaveltu en einnig talsverður innanlands. Vöxtur erlendu kortaveltunnar nam 23 prósentum en innlendu 9 prósentum. Viðskipti innlent 15. desember 2017 11:25
Innkalla Piparkúlur vegna mistaka við pökkun Nói Síríus hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Nóa Piparkúlur – súkkulaðihjúpaðar lakkrískaramellur með pipardufti Innlent 15. desember 2017 10:57
Strætó hefur næturakstur í janúar Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags 13. janúar. Innlent 15. desember 2017 10:45
Nói Síríus innkallar Piparkúlur Nói Síríus þarf að innkalla Piparkúlur með best fyrir dagsetningunni 24.05.2019 þar sem ofnæmisvalds er ekki getið á umbúðum sælgætisins. Innlent 14. desember 2017 11:09
Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. Innlent 13. desember 2017 06:30
Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 7. desember 2017 07:00
Álitsgjafar Vísis: Gjammandi lið og símafíklar óboðnir gestir í bíósalnum Vísir ákvað að fá nokkra "bíófíkla“ til að velja helstu kosti og galla bíóferða á Íslandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2017 14:45
Getur slagað hátt í þúsund krónur að hringja í 1818 og 1819 Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara einangraða vegna netvæðingarinnar. Innlent 6. desember 2017 13:14
Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 6. nóvember 2017 06:00