Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2018 13:12 Hótel Adam er merkt sem þriggja stjörnu hótel. Það er staðsett við hlið Krambúðarinnar á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. visir/Anton brink Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. Húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam í húsinu sem Vísir fjallaði töluvert um í febrúar fyrir tveimur árum í framhaldi af því að gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krananum.Viðskiptablaðið vekur athygli á sölunni í dag og vísar í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kemur fram að kröfur bankans hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Beiðnin um nauðungarsölu verði tekin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðarsmára í Kópavogi þann 14. júní hafi kröfurnar ekki verið greiddar. Blaðamaður Vísis gisti eina nótt á Hótel Adam í febrúar 2016. Heimsóknin var eftirminnileg og vakti margar spurningar. Bókun hótelsins var skrautleg, lykillinn var ranglega merktur, margra ára gömul símaskrá og klósettrúlla biðu gestsins, innstungur voru illa farnar og latexhanski var yfir reykskynjaranum svo fátt eitt sé nefnt. Vísir gerði fjölmargar tilraunir til að fá Ragnar Guðmundsson, eiganda hótelsins, í viðtal á sínum tíma, en hann vildi ekki tjá sig. Var sama hvort hringt var í Ragnar, honum sendur tölvupóstur eða mætt á staðinn. Umfjöllun Vísis má sjá hér að neðan undir fyrirsögninni: „Ég drekk úr krananum“ sem voru orð starfsmann hótelsins sem blaðamaður ræddi við. Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. Húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam í húsinu sem Vísir fjallaði töluvert um í febrúar fyrir tveimur árum í framhaldi af því að gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krananum.Viðskiptablaðið vekur athygli á sölunni í dag og vísar í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kemur fram að kröfur bankans hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Beiðnin um nauðungarsölu verði tekin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðarsmára í Kópavogi þann 14. júní hafi kröfurnar ekki verið greiddar. Blaðamaður Vísis gisti eina nótt á Hótel Adam í febrúar 2016. Heimsóknin var eftirminnileg og vakti margar spurningar. Bókun hótelsins var skrautleg, lykillinn var ranglega merktur, margra ára gömul símaskrá og klósettrúlla biðu gestsins, innstungur voru illa farnar og latexhanski var yfir reykskynjaranum svo fátt eitt sé nefnt. Vísir gerði fjölmargar tilraunir til að fá Ragnar Guðmundsson, eiganda hótelsins, í viðtal á sínum tíma, en hann vildi ekki tjá sig. Var sama hvort hringt var í Ragnar, honum sendur tölvupóstur eða mætt á staðinn. Umfjöllun Vísis má sjá hér að neðan undir fyrirsögninni: „Ég drekk úr krananum“ sem voru orð starfsmann hótelsins sem blaðamaður ræddi við.
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30
Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40