Elton Brand úr leik í mánuð Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt. Körfubolti 18. desember 2008 18:43
NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. Körfubolti 18. desember 2008 09:06
Chris Paul getur komist í sögubækur í nótt Leikstjórnandinn Chris Paul getur í nótt jafnað yfir tuttugu ára gamalt met í NBA deildinni þegar lið hans New Orleans tekur á móti San Antonio Spurs. Körfubolti 17. desember 2008 18:12
NBA í nótt: Fimmtándi sigur Boston í röð Boston vann í nótt sigur á Utah, 100-91, og þar með sinn fimmtánda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Níu leikir fóru fram í deildinni í nótt. Körfubolti 16. desember 2008 09:12
NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. desember 2008 09:23
Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet. Körfubolti 14. desember 2008 13:17
Enn einn þjálfarinn rekinn í NBA Mo Cheeks hjá Philadelphia 76ers varð í kvöld fimmti þjálfarinn sem rekinn er í NBA deildinni á leiktíðinni. Körfubolti 13. desember 2008 21:39
Enn vinna Boston og Cleveland Sigurganga Boston Celtics og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hélt áfram í nótt þegar ellefu leikir voru á dagskrá. Körfubolti 13. desember 2008 11:48
NBA í nótt: Þrettán sigrar í röð hjá Boston Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn þrettánda leik í röð með því að leggja Washington örugglega á útivelli 122-88. Körfubolti 12. desember 2008 09:30
Athyglisverð skipti milli Phoenix og Charlotte Phoenix Suns skipti í gær frá sér þeim Boris Diaw, Raja Bell og Sean Singletary til Charlotte Bobcats fyrir Jason Richardson og Jared Dudley. Körfubolti 11. desember 2008 09:27
NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. Körfubolti 11. desember 2008 09:15
NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. Körfubolti 10. desember 2008 09:00
Wade skoraði 41 stig í fjórða sigri Miami í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA deildakeppninni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða leik í röð þegar það skellti Charlotte á heimavelli 100-96. Körfubolti 9. desember 2008 09:26
Fjórði þjálfarinn rekinn á sex vikum Þjálfarinn Randy Wittman var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Minnesota Timberwolves í NBA deildinni. Körfubolti 8. desember 2008 17:41
Lakers jafnaði félagsmet - Tólf í röð hjá Boston LA Lakers jafnaði í nótt félagsmet þegar liðið vann sigur á Milwaukee í NBA deildinni. Liðið hefur unnið 17 af fyrstu 19 leikjum sínum í deildinni til þessa. Körfubolti 8. desember 2008 09:22
Góður sigur New York New York vann sigur á Detroit í fyrsta leik kvöldsins í NBA-deildinni, 104-92. Körfubolti 7. desember 2008 19:35
Detroit - New York í beinni á Stöð 2 Sporti Fyrir nokkrum mínútum hófst bein útsending á Stöð 2 Sporti frá leik Detroit Pistons og New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 7. desember 2008 17:19
NBA í nótt: Loksins vann Phoenix Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. desember 2008 11:00
Ellefti heimasigur Cleveland Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73. Körfubolti 6. desember 2008 14:59
Njósnari Lakers situr fyrir nakinn Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku. Körfubolti 5. desember 2008 19:17
Fyrrum NBA-stjarna lamaðist í fjórhjólaslysi Körfuknattleiksmaðurinn Rodney Rogers slasaðist illa í fjórhjólaslysi nálægt heimabæ sínum í Norður-Karólínu fylki með þeim afleiðingum að hann lamaðist frá öxlum og niður úr. Körfubolti 5. desember 2008 15:10
NBA í nótt: San Antonio lagði Denver Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann Denver og Dallas lagði Phoenix. Körfubolti 5. desember 2008 09:39
NBA í nótt: Miami á góðri siglingu Miami Heat vann í nótt sinn tíunda leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið lagði Utah, 93-89. Allt annað er að sjá til liðsins nú en á síðasta tímabili. Körfubolti 4. desember 2008 09:15
Sam Mitchell rekinn frá Toronto Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors í NBA deildinni, var í kvöld rekinn úr starfi í kjölfar 39 stiga taps liðsins gegn Denver í gærkvöld. Körfubolti 3. desember 2008 22:43
NBA í nótt: Lakers tapaði á flautukörfu LA Lakers tapaði í nótt sínum fyrsta leik á útivelli á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Indiana Pacers, 118-117, en sigurkarfan kom á síðustu sekúndu leiksins. Körfubolti 3. desember 2008 09:11
NBA í nótt: Miami vann í framlengdum leik Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. Körfubolti 2. desember 2008 09:19
James og Paul bestir í nóvember LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Chris Paul leikmaður New Orleans Hornets voru útnefndir leikmenn mánaðarins í NBA deildinni. Körfubolti 2. desember 2008 04:16
Tíu bestu tilþrif nóvembermánaðar í NBA Heimasíða NBA deildarinnar hefur tekið saman 10 bestu tilþrif nóvembermánaðar. Körfubolti 2. desember 2008 03:37
NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 1. desember 2008 09:29
Portland vann fjórða leikinn í röð Portland vann nokkuð sannfærandi 96-85 sigur á Detroit Pistons á útivelli í fyrsta leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 30. nóvember 2008 23:14