NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 08:47 Shaq fagnaði ekki á gamla heimavellinum í gær. Nordic photos/Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira