NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2009 09:11 Russell Westbrook tekur hér skot að körfunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio. NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio.
NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga