Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. Fótbolti 1. desember 2020 21:58
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. Fótbolti 1. desember 2020 21:53
Real Madrid í vandræðum Spænski risinn, Real Madrid, er ekki bara í vandræðum í deildinni heima fyrir því ekki gengur heldur vel í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1. desember 2020 19:47
Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Fótbolti 1. desember 2020 12:30
Van Basten ráðleggur Ajax strákunum að „ráðast á“ Liverpool liðið í kvöld Liverpool má ekki misstíga sig aftur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Ajax liðið kemur í heimsókn á Anfield. Sport 1. desember 2020 11:31
Gerir Ajax usla í fyrstu heimsókn sinni á Anfield í 54 ár? Liverpool tekur á móti Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 20:00 í kvöld. Með sigri tryggja Englandsmeistararnir sér sæti í sextán-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hollenskur sigur sprengir riðilinn í loft upp. Fótbolti 1. desember 2020 10:30
Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. Fótbolti 1. desember 2020 09:30
Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Sport 1. desember 2020 06:00
Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. nóvember 2020 18:31
Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Handbolti 26. nóvember 2020 21:30
Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin. Fótbolti 26. nóvember 2020 15:01
Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Fótbolti 26. nóvember 2020 12:15
Klopp tapaði í fyrsta sinn með meira en einu marki Anfield | Fyrsta sinn sem Liverpool á ekki skot á markið Liverpool tapaði 0-2 gegn Atalanta á Anfield í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Segja má að Englandsmeistararnir hafi átt erfitt uppdráttar. Fótbolti 26. nóvember 2020 06:31
Ekkert fær stöðvað Bayern á meðan hörmulegt gengi Marseille heldur áfram Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meistarar Bayern halda áfram á sigurbraut á meðan Marseille tapar og tapar í keppni þeirra bestu. Fótbolti 25. nóvember 2020 22:26
Real upp í annað sæti | Vidal fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili Real Madrid er komið í 2. sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Inter Milan á útivelli í kvöld. Arturo Vidal, miðjumaður Inter, fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili og þar með rautt í fyrri hálfleik. Fótbolti 25. nóvember 2020 22:00
Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. Fótbolti 25. nóvember 2020 21:55
Gladbach í góðum málum eftir stórsigur á Shakhtar Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2020 20:05
Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. Fótbolti 25. nóvember 2020 19:50
Tók metið af Sigga Jóns og fór sextán ára til Real Madrid en hvað gerðist svo? Margir eru eflaust búnir að afskrifa undrabarnið Martin Ödegaard en Norðmaðurinn er enn að reyna að standa undir væntingunum hjá Real Madrid og spilar líklega með liðinu í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2020 13:30
Klopp: Hann spilar á tólf hljóðfæri í hljómsveitinni okkar Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Enski boltinn 25. nóvember 2020 10:30
Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. Enski boltinn 25. nóvember 2020 09:31
Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Leikmaður Ferencváros hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus. Fótbolti 25. nóvember 2020 09:00
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörk Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. nóvember 2020 08:01
Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Fótbolti 25. nóvember 2020 07:30
Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. Fótbolti 25. nóvember 2020 07:03
Í beinni í dag: Inter fær Real Madrid í heimsókn og Liverpool tekur á móti Atalanta Meistaradeild Evrópu heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2. Sport 25. nóvember 2020 06:00
Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. nóvember 2020 22:00
Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24. nóvember 2020 21:55
Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. nóvember 2020 20:00
Í fýlu yfir að fá ekki „sitt“ sæti í liðsrútunni og hent úr hóp fyrir Meistaradeildarleik Leikmaður Club Brugge fór ekki með liðinu til Dortmund vegna reiðiskasts sem hann tók þegar hann mátti ekki sitja á uppáhalds staðnum sínum í liðsrútunni. Fótbolti 24. nóvember 2020 14:01