Sjö útisigrar í sextán liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 15:30 Manchester City var eitt sjö útiliða sem unnu sinn leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. getty/Manchester City FC Sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enduðu með sigri útiliðsins. Fyrri leikjunum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lauk í gær. Manchester City vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á meðan Real Madrid sigraði Atalanta, 0-1. Útiliðin höfðu því betur í sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitunum. Porto var eina heimaliðið sem fagnaði sigri, 2-1 á Juventus í síðustu viku. Árangur liða á heimavelli hefur farið versnandi eftir að áhorfendum var bannað að mæta á leiki vegna kórónuveirufaraldursins og úrslitin í Meistaradeildinni voru í takti við það. Þá hafði það eflaust áhrif að þrjú lið gátu ekki spilað heimaleiki á sínum eigin heimavelli. Gladbach og RB Leipzig þurftu að leika á Puskás vellinum í Búdapest í Ungverjalandi og Atlético Madrid mætti Chelsea í Búkarest í Rúmeníu. Útiliðin sem unnu fyrri leikinn í sextán liða úrslitunum eru mörg hver í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn, engin þó eins og Evrópumeistarar Bayern München og Paris Saint-Germain. Bayern vann Lazio 1-4 og PSG sigraði Barcelona með sömu markatölu. Ekki verður leikið í Meistaradeildinni í næstu viku en keppni heldur áfram í þarnæstu viku. Leikið verður 9. og 10. mars og svo 16. og 17. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01 Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54 Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53 Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00 Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50 Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Fyrri leikjunum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lauk í gær. Manchester City vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á meðan Real Madrid sigraði Atalanta, 0-1. Útiliðin höfðu því betur í sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitunum. Porto var eina heimaliðið sem fagnaði sigri, 2-1 á Juventus í síðustu viku. Árangur liða á heimavelli hefur farið versnandi eftir að áhorfendum var bannað að mæta á leiki vegna kórónuveirufaraldursins og úrslitin í Meistaradeildinni voru í takti við það. Þá hafði það eflaust áhrif að þrjú lið gátu ekki spilað heimaleiki á sínum eigin heimavelli. Gladbach og RB Leipzig þurftu að leika á Puskás vellinum í Búdapest í Ungverjalandi og Atlético Madrid mætti Chelsea í Búkarest í Rúmeníu. Útiliðin sem unnu fyrri leikinn í sextán liða úrslitunum eru mörg hver í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn, engin þó eins og Evrópumeistarar Bayern München og Paris Saint-Germain. Bayern vann Lazio 1-4 og PSG sigraði Barcelona með sömu markatölu. Ekki verður leikið í Meistaradeildinni í næstu viku en keppni heldur áfram í þarnæstu viku. Leikið verður 9. og 10. mars og svo 16. og 17. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01 Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54 Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53 Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00 Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50 Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01
Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54
Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53
Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31
Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00
Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50
Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31
Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55
Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti