Fyrrum forseti Barcelona handtekinn og húsleit á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 11:23 Josep Maria Bartomeu hætti sem forseti Barcelona í lok október eða áður en kjörtímabil hans rann út. Getty/Etsuo Hara Það gekk mikið á hjá Barcelona í morgun aðeins nokkrum dögum áður en félagið kýs sér nýjan forseta. Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira