Guardiola: Man. City óttast ekki ensku liðin í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir lið sitt ekki óttast það að mæta liði úr ensku úrvalsdeildinni þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10. mars 2022 10:00
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10. mars 2022 09:01
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10. mars 2022 08:01
Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. Fótbolti 9. mars 2022 23:59
Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. Fótbolti 9. mars 2022 22:19
Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. Fótbolti 9. mars 2022 19:30
Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. Fótbolti 9. mars 2022 19:30
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9. mars 2022 15:30
Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 9. mars 2022 09:37
„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. Fótbolti 8. mars 2022 23:01
Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. Fótbolti 8. mars 2022 22:04
Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8. mars 2022 21:53
Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. Fótbolti 8. mars 2022 18:00
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Fótbolti 8. mars 2022 13:00
Mbappé meiddist á æfingu: Gæti misst af stórleiknum gegn Real Kylian Mbappé meiddist á æfingu París Saint-Germain í dag. Alls óvíst er hvort hann nái síðari leik liðsins gegn Real Madríd í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir 1-0 í einvíginu eftir að Mbappé skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna. Fótbolti 7. mars 2022 19:00
Heiðursstúkan: Hvor þeirra veit meira um Meistaradeildina í fótbolta? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fjórði þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 4. mars 2022 10:00
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2. mars 2022 14:31
Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið. Fótbolti 1. mars 2022 08:00
Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Fótbolti 28. febrúar 2022 11:00
Úrslitaleikurinn tekinn af Rússum og færður Frökkum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að stærsti leikur tímabilsins, úrslitaleikur Meistaradeildar karla, yrði færður frá Pétursborg í Rússlandi til Parísar í Frakklandi. Fótbolti 25. febrúar 2022 09:49
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24. febrúar 2022 16:00
UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Fótbolti 24. febrúar 2022 15:31
Elanga bjargvættur Man Utd og Haller með tvö Sex mörk voru skoruð í tveimur jafnteflisleikjum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2022 22:18
Leik lokið: Benfica 2-2 Ajax | Haller allt í öllu Benfica og Ajax, sem unnu sína Evrópumeistaratitla á síðustu öld, mætust í Portúgal í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2 Fótbolti 23. febrúar 2022 19:30
Leik lokið: Atlético Madrid 1 - 1 Man. Utd | Elanga bjargar gestunum Síðasta von Spánarmeistara Atlético Madrid og enska liðsins Manchester United um titil á þessari leiktíð er í Meistaradeild Evrópu. Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Fótbolti 23. febrúar 2022 19:30
Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Fótbolti 23. febrúar 2022 16:01
Fred hjá Man. Utd: Svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra Brasilíumaðurinn Fred hefur fundið sig mun betur hjá Manchester United eftir að Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær í nóvember en finnst það svolítið furðulegt fyrirkomulag að ráða bara knattspyrnustjóra til bráðabirgða. Enski boltinn 23. febrúar 2022 14:30
Tuchel: Þurftum að þjást en gáfum aldrei færi á okkur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega ánægður með sigur sinna mann gegn Lille í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að þrátt fyrir erfiðan leik hafi sigurinn verið verðskuldaður. Fótbolti 22. febrúar 2022 23:01
Villareal og Juventus skildu jöfn Villareal og Juventus skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2022 22:00
Evrópumeistararnir fara með tveggja marka forystu til Frakklands Evrópumeistarar Chelsea unnu 2-0 sigur gegn Frakklandsmeisturum Lille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2022 21:53
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti