Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 13:00 Forseti UEFA hefur engan áhuga á að hlusta á kvart og kvein. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti