Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins. Fótbolti 2. febrúar 2023 22:31
Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1. febrúar 2023 07:00
Áskriftir að knattspyrnuútsendingum hækka um allt að 33 prósent „Kostnaður vegna samninga við Premier League hefur hækkað, veiking krónunnar hefur mjög neikvæð áhrif og annar kostnaður til dæmis aðföng, laun, útsendingarkostnaður og fleira hefur hækkað.“ Neytendur 30. janúar 2023 09:00
Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Fótbolti 6. janúar 2023 12:31
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7. nóvember 2022 11:20
Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 5. nóvember 2022 11:59
Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. Fótbolti 4. nóvember 2022 13:00
Ísland á flottan fulltrúa meðal yngstu markaskorara Meistaradeildarinnar Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var einn af yngstu leikmönnunum sem náðu að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 4. nóvember 2022 12:00
Timo Werner meiddur og verður ekki með á HM Þjóðverjar þurfa að spjara sig án framherjans Timo Werner á heimsmeistaramótinu í Qatar. Werner meiddist á ökkla í leik með liði sínu Red Bull Leipzig í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 3. nóvember 2022 17:54
Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. Enski boltinn 3. nóvember 2022 13:31
Líklegast að Liverpool mæti Bayern Það eru talsverðar líkur á því að Liverpool og Bayern München mætist í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið verður á mánudaginn. Fótbolti 3. nóvember 2022 12:31
Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. nóvember 2022 09:30
Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni í gærkvöldi 33 mörk voru skoruð í síðustu leikjunum í E, F, G og H riðlum Meistaradeildar karla í fótbolta og nú má sjá mörkin frá gærkvöldinu hér á Vísi. Fótbolti 3. nóvember 2022 07:31
Enginn Son í Katar? Svo gæti farið að Heung-Min Son missi af Heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst síðar í þessum mánuði. Hann þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Tottenham í gær. Fótbolti 2. nóvember 2022 23:46
AC Milan áfram í Meistaradeildinni eftir stórsigur á Salzburg AC Milan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 4-0 sigur á Red Bull Salzburg í úrslitaleik liðanna um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 2. nóvember 2022 22:55
Hákon Arnar eftir markið gegn Dortmund: Snýst um liðið en það er gaman að vera valinn maður leiksins Hákon Arnar Haraldsson skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni þegar hann tryggði liði sínu FCK stig gegn Dortmund en liðin mættust í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2022 22:36
Juventus í Evrópudeildina þrátt fyrir tap gegn PSG PSG lagði Juventus í baráttu tveggja stórliða í Meistaradeildinni í kvöld. Þrátt fyrir sigurinn náði Parísarliðið ekki að tryggja sér efsta sæti riðilsins. Fótbolti 2. nóvember 2022 22:19
Mark Hákons Arnars tryggði FCK stig gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldsson tryggði FCK stig gegn stórliði Borussia Dortmund þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar var valinn maður leiksins af UEFA fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 2. nóvember 2022 22:09
Sautján ára bakvörður skoraði í sigri Manchester City Manchester City vann 3-1 sigur á Sevilla í lokaleik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Erling Haaland var ekki í leikmannahópi City sem fyrir leikinn var búið að tryggja sér efsta sæti riðilsins. Fótbolti 2. nóvember 2022 22:02
Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund. Fótbolti 2. nóvember 2022 21:48
Real tryggði sér efsta sætið með stórsigri Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Celtic á heimavelli sínum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigrinum tryggði Real sér efsta sætið í F-riðli. Fótbolti 2. nóvember 2022 19:40
Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Fótbolti 2. nóvember 2022 14:01
Sprengdu flugelda fyrir utan hótelið hjá Tottenham Það var mikil spenna fyrir leik Tottenham og Marseille í Meistaradeildinni í gær enda sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði. Enski boltinn 2. nóvember 2022 10:31
Sjáðu mörkin hjá Liverpool í gær og dramatíkina í riðli Tottenham Tuttugu og þrjú mörk voru skoruð í Meistaradeildinni í fótbolta og það er því af nægu að taka þegar farið er yfir leiki gærkvöldsins. Fótbolti 2. nóvember 2022 09:25
Grétar Rafn og Conte fögnuðu saman í stúkunni Grétar Rafn Steinsson. fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, var mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi. Enski boltinn 2. nóvember 2022 08:01
„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. Fótbolti 1. nóvember 2022 23:01
Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. Fótbolti 1. nóvember 2022 22:25
Endurkomusigur tryggði Tottenham sæti í 16-liða úrslitum Tottenham snéri taflinu við er liðið heimsótti Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir að hafa lent undir seint í fyrri hálfleik snéru liðsmenn Tottenham leiknum sér í hag og unnu að lokum sterkan 1-2 sigur. Fótbolti 1. nóvember 2022 22:06
Bayern með fullt hús stiga í gegnum dauðariðillinn Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 2-0 sigur gegn Inter Milan í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og liðið fer því með fullt hús stiga í gegnum dauðariðilinn. Fótbolti 1. nóvember 2022 22:00
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. Fótbolti 1. nóvember 2022 21:56