Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum

    Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira

    Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mark Söru dugði ekki til

    Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir LdB Malmö í 3-1 tapi gegn Evrópumeisturum Wolfsburg í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í dag. Sænska liðið er úr leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu

    Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hulk klúðraði víti

    Brasilíumaðurinn Hulk varð fyrst hetja Zenit í Meistaradeildinni í kvöld og síðan skúrkur. Þá gerði Zenit 1-1 jafntefli gegn Porto.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ramsey hetja Arsenal

    Arsenal er í góðum málum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir frábæran 0-1 útisigur á þýska liðinu Dortmund í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi sá um AC Milan

    Barcelona er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi 3-1 sigur á AC Milan í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ajax lagði Celtic

    Ajax á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fínan 1-0 sigur á skoska liðinu Celtic.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eins dauði er annars brauð

    Samuel Etoo verður að öllum líkindum í byrjunarliði Chelsea gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu annað kvöld sökum meiðsla Fernando Torres.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mörk Ronaldo og Bale dugðu ekki til sigurs

    Real Madrid og Juventus gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórskemmtilegum knattspyrnuleik í Tórínó í kvöld. Tveir dýrustu knattspyrnumenn sögunnar skoruðu fyrir Real en það dugði ekki til.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rúrik og Ragnar léku í mögnuðum sigri FCK

    Íslendingaliðið FCK á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Galatasaray í kvöld. Rúrik lagði upp sigurmark leiksins fyrir Daniel Braaten.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pellegrini: Þeir fengu það sem þeir áttu skilið

    Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki í nokkrum vafa að rússneska knattspyrnufélagið CSKA Moskva hafi í raun fengið það sem það átti skilið er stuðningsmenn liðsins voru uppvísir af kynþáttafordómum í síðasta leik þeirra gegn City í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rúrik var almennilegur við Ronaldo

    "Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo.

    Fótbolti