Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. mars 2017 21:56
Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. Fótbolti 14. mars 2017 21:45
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14. mars 2017 21:30
Leikmaðurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi Barcelona tapaði í spænsku deildinni um helgina og náði þar með ekki að fylgja eftir mögnuðum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síðustu viku. Fótbolti 14. mars 2017 08:30
Sagan í höndum Shakespeares Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni. Enski boltinn 14. mars 2017 06:00
Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. Fótbolti 13. mars 2017 14:15
Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 11. mars 2017 15:30
Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. mars 2017 08:00
Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Fótbolti 9. mars 2017 16:15
Mótmæltu háu miðaverði með klósettpappír Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er búið að kæra bæði Arsenal og Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins á leik liðanna í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 9. mars 2017 14:45
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Fótbolti 9. mars 2017 12:30
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. Fótbolti 9. mars 2017 11:30
Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. Fótbolti 9. mars 2017 10:30
EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 9. mars 2017 10:02
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. Fótbolti 9. mars 2017 09:30
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. Fótbolti 9. mars 2017 08:30
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. Fótbolti 8. mars 2017 23:19
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. Fótbolti 8. mars 2017 22:31
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. Fótbolti 8. mars 2017 22:00
Aubameyang með þrennu þegar Dortmund flaug áfram | Sjáðu mörkin Borussia Dortmund átti ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 8. mars 2017 22:00
Bæjarar stríða áfram Arsenal-mönnum | Þetta var ekki draumur Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. Enski boltinn 8. mars 2017 09:15
Tekst Barcelona hið ómögulega? Barcelona þarf að klífa fjall á heimavelli sínum í Meistaradeildinni í kvöld er PSG kemur í heimsókn. Fótbolti 8. mars 2017 06:00
Wenger: Spiluðum mjög vel Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 22:31
Bayern rústaði Arsenal aftur | Sjáðu mörkin Bayern München rúllaði yfir Arsenal, 1-5, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 21:45
Ramos breytti gangi mála á Stadio San Paolo | Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 sigur á Napoli á útivelli í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 21:45
Suárez: Megum ekki missa okkur strax á fyrstu mínútu Barcelona þarf að skora fimm mörk á móti engu marki PSG ætli liðið áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. mars 2017 20:15
Ofdekraðar ofurstjörnur hjá Real Madrid Hinn litríki forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur aðeins tendrað bálið fyrir leik Napoli og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 15:45
Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. Fótbolti 23. febrúar 2017 15:30
Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Fótbolti 23. febrúar 2017 11:15
Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2017 21:30