Íslendingar fengu fimm prósent af útboði Marels Íslenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárútboði Marels, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 12. júní 2019 08:00
Vél Icelandair lent í Stafangri vegna bilunar í hreyfli Vél Icelandair á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur þurfti að lenda á Sola-flugvelli í Stafangri nú síðdegis vegna bilunar í vél. Erlent 9. júní 2019 18:12
Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8. júní 2019 11:14
Farþegum Icelandair fjölgaði um 14 prósent í maí Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum, þó mest á markaðinum til Íslands, um 36 þúsund, eða sem nemur 33%. Viðskipti innlent 6. júní 2019 16:27
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5. júní 2019 10:47
Eaton seldi fyrir 1,1 milljarð í Símanum Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu samanlagt um 2,6 prósenta hlut, jafnvirði tæplega 1,1 milljarðs króna, í Símanum í liðnum mánuði. Viðskipti innlent 5. júní 2019 08:00
Fjárfestar í Óskabeini með 3,5% í Sýn Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 5. júní 2019 07:45
Lífeyrissjóður verslunarmanna með 51 milljarðs hlut í Marel Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Marel, bæði beinn og óbeinn í gegnum Eyri Invest, er metinn á samanlagt ríflega 51 milljarð króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 5. júní 2019 06:15
Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. Viðskipti innlent 4. júní 2019 18:24
Flugmenn látnir fjúka Icelandair sagði í gær upp 45 flugmönnum. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að um væri að ræða 21 nýliða. Viðskipti innlent 1. júní 2019 08:00
Harmar uppsagnir Icelandair en segir þær ekki koma á óvart Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir hörmulegt að Icelandair hafi þurft að grípa til þess ráðs í dag að segja upp flugmönnum. Viðskipti innlent 31. maí 2019 21:00
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. Viðskipti innlent 31. maí 2019 17:36
Sölutryggja 5,5 prósent af hlutafjárútboði Marels Arion banki og Landsbankinn hafa skuldbundið sig til þess að sölutryggja samanlagt 5,5 prósent af yfirstandandi hlutafjárútboði Marels, að því er fram kemur í skráningarlýsingu sem félagið hefur útbúið í tilefni af útboðinu sem hófst í gær. Viðskipti innlent 30. maí 2019 08:45
Fjármagnaði tilboð í 40 prósenta hlut Kauphöllin hvikaði ekki frá afstöðu sinni til afskráningar Heimavalla þrátt fyrir að hópur fjárfesta hefði fullfjármagnað tilboð í liðlega 40 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 30. maí 2019 06:00
Keypti í Icelandair fyrir 700 milljónir Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Managment, sem kom fyrst inn í hlutahafahóp Icelandair Group í síðasta mánuði, bætti við sig hlutum í flugfélaginu í lok síðustu viku fyrir jafnvirði um 700 milljónir króna og er sjóðurinn eftir kaupin orðinn stærsti hluthafi Icelandair. Viðskipti innlent 29. maí 2019 05:00
Hulda Bjarna til Marels Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marel og mun hún formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi Viðskipti innlent 28. maí 2019 16:02
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28. maí 2019 11:48
Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28. maí 2019 06:30
Jóhann verður forstjóri Íslenskra verðbréfa Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Viðskipti innlent 27. maí 2019 10:18
Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27. maí 2019 10:06
Max-vélarnar gætu tekið á loft aftur í Bandaríkjunum í júní Bandaríks flugmálayfirvöld virðast nálgast það að gefa 737 Max-þotunum grænt ljós. Viðskipti erlent 24. maí 2019 15:45
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. Viðskipti innlent 23. maí 2019 18:38
Icelandair flutti farþega með Bombardier til Manchester Flugvélin notuð til að mæta vandanum sem fylgir kyrrsetningu MAX-vélanna. Viðskipti innlent 22. maí 2019 10:40
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. Viðskipti innlent 8. maí 2019 23:00
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn búinn að eignast stóran hlut í Icelandair Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Management hefur eignast 12,4 prósenta hlut í Icelandair Group eftir að kaup félagsins á 11,5 prósenta hlut í félaginu gengu í gegn í gær. Viðskipti innlent 8. maí 2019 10:49
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 8. maí 2019 07:59
Forstjóri Icelandair segir Airbus bjóða besta arftaka Boeing 757 Ráðamenn Icelandair skoða nú þann möguleika að taka Airbus-vélar inn í flugflotann og skipta jafnvel öllum Boeing-vélunum út fyrir Airbus. Stefnt er að ákvörðun á síðari hluta ársins. Innlent 6. maí 2019 20:00
Framtíð áratugalangs samstarfs Icelandair og Boeing ræðst í haust Icelandair vinnur nú að því að endurskoða langtímaflugflotastefnu félagsins og til greina kemur að taka Airbus-vélar inn í flugflota félagsins. Forstjóri félagsins segir að engu að síður treysti Icelandair Boeing MAX-vélunum og lagði hann áherslu á áratuga samstarf Icelandair og Boeing á fjárfestakynningu fyrr í dag. Viðskipti innlent 6. maí 2019 13:45
Vill skipta ábata hagræðingar milli starfsmanna og félagsins Forstjóri Icelandair segir afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi ekki ásættanlega. Launakostnaður sé hár og leita verði tækifæra til hagræðingar, þar sem ábata yrði skipt milli starfsmanna og félagsins. Viðskipti innlent 6. maí 2019 12:00
Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn. Viðskipti innlent 4. maí 2019 14:25