Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Jóga líflínan í umbreytingarferlinu

Sólveig Þórarinsdóttir umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð. Hún segir að ekki verði aftur snúið úr því sem komið er. Lykillinn er að finna jóga sem hentar hverjum og einum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mikilvægt að ætla sér ekki um of

Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Samband eða single?

Það getur virst sem grasið sé grænna hinu megin í lífinu og oft viljum við það sem við ekki höfum, hvort ætli sé betra að vera í sambandi eða á lausu?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stefnumót við sjálfan sig

Tolli, listamaður hefur tamið sér hugleiðslu til margra ára. Hann segir magnaða lífsreynslu að fara á stefnumót við sjálfan sig. "Hugleiðsla er hugarró og maður er í núvitund í dagsins önn en einnig fær maður tækifæri til að læra á sjálfan sig. Það getur verið töff og erfitt en það eru allar líkur á því að uppskera meiri hamingju með því að þekkja sjálfan þig. Núvitundarhugleiðsla er stefnumót við sjálfan sig.“

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gönguvænt umhverfi hvetjandi

Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlýleg haustsúpa

Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynfærafnykur

Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ætlar að njóta augnabliksins

Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Allir geta orðið meistarar

"Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mjólk eða eyðilögð mjólk?

Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Af hverju verðum við háð kaffi?

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og margir hreinlega komast ekki í gegnum daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla af rjúkandi heitu kaffi. En af hverju er svona gott að drekka kaffi?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Meðferð við ástarsorg?

Ef þú ert í ástarsorg þá gæti þér liðið betur að vita að það eru fleiri í sömu aðstæðum og boðnir og búnir að veita hjálparhönd.

Heilsuvísir
Fréttamynd

8 góð ráð sem koma þér í ræktina þegar þú nennir ekki

Hver kannast ekki við þá daga þegar þú gjörsamlega nennir ekki í ræktina? Þú reynir að finna allar afsakanir til þess að komast undan því jafnvel þó að þú vitir það manna best að þegar komið er á staðinn þá líður þér eins og sigurvegara. Hérna eru 8 góð ráð sem að þú getur notað á sjálfið þegar þessir dagar gera vart við sig.

Heilsuvísir