Fegurðardísir fögnuðu nýrri íslenskri andlitslínu Rikka skrifar 28. nóvember 2014 13:30 visir/valli Fjöldi fegurðardísa var saman kominn á Sóley Natura Spa til þess að fagna nýútkominni andlitslínu hins íslenska snyrtivörumerkis Sóley Organics. Andlitslínan er ætluð konum um miðjan aldur er framleidd úr náttúrulegum jurtum sem týndar eru meðal annars af framleiðandanum sjálfum, Sóleyju Elíasdóttur. Þrjár glæsilegar konur eru andlit nýju húðlínunnar. Tristan Gribbin er danshugleiðslukennari, Guðbjörg Gissurardóttir er ritstýra og eigandi tímaritsins Í boði náttúrunnar, og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir Float-vörulína sína sem býður upp á fljótandi djúpslökun í vatni. Allar eiga það sameiginlegt að hafa tileinkað sér heilsusamlegan lífsstíl, hugsa vel um líkama og sál, velja lífrænt og vera meðvitaðar um umhverfisvernd. Heilsa Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið
Fjöldi fegurðardísa var saman kominn á Sóley Natura Spa til þess að fagna nýútkominni andlitslínu hins íslenska snyrtivörumerkis Sóley Organics. Andlitslínan er ætluð konum um miðjan aldur er framleidd úr náttúrulegum jurtum sem týndar eru meðal annars af framleiðandanum sjálfum, Sóleyju Elíasdóttur. Þrjár glæsilegar konur eru andlit nýju húðlínunnar. Tristan Gribbin er danshugleiðslukennari, Guðbjörg Gissurardóttir er ritstýra og eigandi tímaritsins Í boði náttúrunnar, og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir Float-vörulína sína sem býður upp á fljótandi djúpslökun í vatni. Allar eiga það sameiginlegt að hafa tileinkað sér heilsusamlegan lífsstíl, hugsa vel um líkama og sál, velja lífrænt og vera meðvitaðar um umhverfisvernd.
Heilsa Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið