Hreinleikahreyfingin sigga dögg skrifar 5. desember 2014 11:00 Hér má sjá feður og dætur saman á dansleik hreinleikahreyfingarinnar Vísir/Getty Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri. Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri.
Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira