Hreinleikahreyfingin sigga dögg skrifar 5. desember 2014 11:00 Hér má sjá feður og dætur saman á dansleik hreinleikahreyfingarinnar Vísir/Getty Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri. Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri.
Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið