Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Ertu með hita?

Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Snjallsíminn í samförum

Allskyns smáforrit eru til sem fylgjast með kynhegðun þinni, þekkir þú þína tölfræði og veistu hvort hún gagnist þér kynferðislega?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Færðu kvef af kulda?

Algengt húsráð er að passa að láta sér ekki verða kalt svo ekki næli maður sér í kvef, en tengist kuldi og kvef?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt

Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sjálfsfróun para

Mörg pör stunda sjálfsfróun, bæði eitt og sér og svo saman og getur það verið mjög mikilvægur hluti af samlífi pars.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Bíddu aðeins ..

Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sítrónur, allra meina bót

Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leynist ærsladraugur líka heima hjá þér?

Heimilið er athvarf í augum flestra fjölskyldna og er það dagleg barátta okkar flestra að halda því réttum megin við ruslahaugana. En hver er besta leiðin til þess að fá heimilisfólkið í lið með sér?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Listin að krydda kynlífið

Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Undirbúningur fyrir átökin

Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi.

Heilsuvísir