Nýjar vörur frá Locobase fyrir viðkvæma húð Húðvörurnar frá Locobase eru þróaðar af húðlæknum. Nú hafa tvær nýjar vörur bæst við línuna. Lífið samstarf 18. maí 2021 13:31
Kostnaðarþátttaka ríkisins vegna gleraugna fyrir börn aukin úr 30 í 70 milljónir Foreldrar fjögurra ára barns með +3.0 sjónskerðingu á báðum augum fengu áður 7.000 krónur endurgreiddar vegna gleraugnakaupa árlega en mun frá og með 1. júní næstkomandi fá 20.000 krónur tvisvar á ári. Innlent 17. maí 2021 14:33
Yfirlýsing frá Samtökum um líkamsvirðingu vegna ítrekaðrar og einhliða fjölmiðlaumfjöllunar um offituaðgerðir Samtök um líkamsvirðingu telja ærið tilefni til að gera athugasemd við forsíðu Fréttablaðsins í gær, föstudaginn 14. maí. Þar kom fram að Klíníkin Ármúla áætli að líf þeirra þúsund einstaklinga sem fara í offituaðgerð hjá fyrirtækinu á árinu 2021 lengist um samtals sex þúsund ár. Skoðun 15. maí 2021 12:32
35 prósent starfsfólks á Íslandi í basli með líf sitt „Einna áhugaverðast er að rannsóknir tengdar bókinni styðja það enn og aftur að ein áhrifaríkasta leiðin til skapa heilbrigt starfsumhverfi og hafa jákvæð áhrif á starfsfólk er að gefa fólki tækifæri til að vaxa og nýta styrkleika sína í starfi, að sinna verkefnum sem því fellur vel að inna af hendi og hæfileikar þess nýtast,“ segir Marta Gall Jörgensen sérfræðingur hjá Gallup um nýútkomna bók, Wellbeing at Work: How to Build Resilient and Thriving Teams, eftir Jim Clifton stjórnarformann og framkvæmdastjóra Gallup á heimsvísu og Jim Harter, yfirrannsóknarstjóra. Atvinnulíf 7. maí 2021 07:01
Gríðarleg hugarfarsbreyting til hjólreiða á fáum árum Sviðsstjóri almennningsíþróttasviðs ÍSÍ segir gríðarlegan viðsnúning hafa orðið í hugarfari almennings til hjólreiða. Nú teljist enginn maður með mönnum nema eiga tvö hjól til skiptanna, áður fyrr hafi fólk ekki sagt frá því að það hjólaði í vinnuna. Innlent 5. maí 2021 13:30
Gyðjan fer úr því að hanna glamúrvörur í að framleiða tæki Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty fagnar þriggja ára afmæli með glæsilegum tilboðspakka. Stofan er vinsæll viðkomustaður meðal þeirra sem vilja bæta bæði líkamlegt form og heilsu. Lífið samstarf 5. maí 2021 08:50
Fer í góðu jafnvægi inn í sumarið Að huga að heilsunni, bæði líkamlega og andlega, hefur aldrei verið mikilvægara en nú þegar Covid geisar yfir. Heilsa 1. maí 2021 12:02
Acaí þeytingurinn hjá Nútrí sló strax í gegn Opnuðu veitingastað í miðju samkomubanni en sáu sannarlega ekki eftir því. Lífið samstarf 29. apríl 2021 16:33
„Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. Atvinnulíf 29. apríl 2021 07:01
Grunur um myglu á Kvistaborg: „Talað fyrir daufum eyrum,“ segir leikskólastjórinn Tvær deildir á leikskólanum Kvistaborg í Fossvoginum hafa verið fluttar í skátaheimili Garðbúa í Hólmgarði vegna gruns um myglu í húsnæði leikskólans. Síðast var ráðist í framkvæmdir vegna myglu á Kvistaborg árið 2017. Innlent 28. apríl 2021 12:06
Áhrifarík meðferð við naglasvepp Nailner vörurnar bæði meðhöndla og fyrirbyggja naglasvepp. Sýnt hefur verið fram á virkni varanna með viðurkenndum klínískum rannsóknum. Lífið samstarf 26. apríl 2021 10:39
RevitaLash komið til Íslands Nýtt vörumerki á íslenskan markað fyrir hár, augnhár og brúnir. Lífið samstarf 23. apríl 2021 08:46
Þetta á Linda Ben alltaf til í ísskápnum Heilsuvara vikunnar á Vísi eru ferskir og næringaríkir safar frá Innocent. Samstarf 20. apríl 2021 08:50
Sterkar vísbendingar um að eldfjallagasið muni hafa áhrif á heilsu fólks Sterklega má gera ráð fyrir að eldfjallagasið úr Geldingadölum muni leiða til aukinna öndunarfærasjúkdóma, sérstaklega hjá fólki í nálægri byggð. Börn og fólk með undirliggjandi sjúkdóma eru sérstaklega útsett fyrir menguninni. Innlent 16. apríl 2021 19:00
Þegar meðferð eykur líkur á langvinnum verkjum Fyrirsögnin er kannski svolítið dramatísk en á engu að síðu rétt á sér þegar nýlegar leiðbeiningar um gagnreynda endurhæfingu við stoðkerfisvandamálum eru skoðaðar og svo rannsóknir á því hvað gerist ef meðferðaraðilar fylgja ekki þessum leiðbeiningum. Skoðun 16. apríl 2021 08:01
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 14. apríl 2021 14:00
Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama „Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA. Heimsmarkmiðin 14. apríl 2021 11:24
Getur hjálpað mikið að hætta á Facebook Facebook hefur vinninginn sem sá samfélagsmiðill sem flestir nota, en þó eru Instagram, Snapchat, Twitter eða TikTok líka mjög vinsælir samfélagsmiðlar. Að nota samfélagsmiðla frá morgni til kvölds, er fyrir löngu orðið að svo miklum vana hjá fólki að tilhugsunin um lífið án samfélagsmiðla er fyrir suma nánast óbærileg. Atvinnulíf 13. apríl 2021 07:02
Reri heilt maraþon í frostinu í hvatvísiskasti Leikarinn Arnar Dan sýndi frá því i vikunni þegar hann reri heilt maraþon, eða 42,2 kílómetra, á róðravél. Það vakti sérstaka athygli að hann gerði þetta utandyra í frostinu. Lífið 10. apríl 2021 07:00
Svefn á ekki að vera afgangsstærð „Það er ekki flott að sofa lítið, við eigum að virða svefninn og gefum okkur tíma til að sofa.“ . Þetta segir heimilislæknir, sem vinnur meðal annars með svefn fólks. Innlent 3. apríl 2021 21:02
Góð ráð til að sporna við „ofhugsunum“ Að ofhugsa eða verja óendanlegum tíma í að greina hluti og kryfja þá er vandamál sem margir kannast við. Heilu dagarnir geta farið í þessar hugsanir, sem þó leiða oft ekki til neinna lausna. Atvinnulíf 31. mars 2021 07:00
Galið að enn sé komið fram við íþróttakonur eins og þær séu litlir karlmenn Íslenskur dósent í íþróttafræði vinnur að því að koma upp rannsóknarsetri sem sérhæfir sig í íþróttaþjálfun kvenna. Sport 30. mars 2021 09:30
Covid og mikilvægi þess að spyrja starfsfólk um andlega líðan sína Hertar sóttvarnarreglur og fréttir af mögulegri fjórðu bylgju eru ekki beint upplífgandi svona rétt fyrir páskafrí. Fyrir jólin var talað um jólakúlur og nú virðist stefna í það sama um páskana. Og helst eigum við eigum að ferðast innandyra. Þá er ljóst að mikið rask er framundan víða á vinnustöðum. En einnig heima fyrir, ekki síst vegna þess að skólar verða lokaðir. Atvinnulíf 26. mars 2021 07:00
„Vera frábær mamma, standa sig vel í vinnunni og helst hafa tíu áhugamál“ Atvinnulíf 24. mars 2021 07:01
„Ef þú tekur góða æfingu þá eru þrjátíu mínútur alveg nóg“ „Ég er ekki með nákvæma tölu en þetta eru mörg hundruð konur sem ég er með núna á Íslandi,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir um vinsældir æfingamyndbanda hennar hjá íslenskum konum. Heilsa 21. mars 2021 12:13
Þingmenn Samfylkingar vilja aukið framboð grænkerafæðis Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Aðrir þingmenn flokksins styðja tillöguna. Innlent 18. mars 2021 16:25
Meðferðir fyrir þurran hársvörð Harklinikken er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði. Lífið samstarf 18. mars 2021 13:40
Þjálfa starfsfólk í að þekkja streitueinkennin og gera reglulegar mælingar „Allir starfsmenn og stjórnendur fá reglulega fræðslu um helstu einkenni streitu, viðbrögð og úrræði, sem er mjög mikilvæg forvörn,“ segir Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Sjóvá um hvernig fyrirtækið vinnur markvisst gegn kulnun starfsfólks. Sjóvá er í góðu samstarfi við Streituskólann og Hugarheim, sem Ágústa segir hafa gefist mjög vel. Samstarfið byggir þá á forvörnum á sviði streitu og kulnunar þar sem starfsfólk og stjórnendur fá ráðgjöf, regluleg fræðsluerindi og handleiðslu. Atvinnulíf 18. mars 2021 07:02
Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Lífið 17. mars 2021 14:31
Það vilja allir vera „Svalir“ Líney Árnadóttir, sérfræðingur hjá VIRK segir stjórnendur þurfa að þekkja einkenni streitu og vita hvernig streita þróast. Eitt verkfærið sem vinnustaðir geta notað er hinn svo kallaði Streitustigi. Á þessum stiga getur fólk mátað sína líðan miðað við eftirfarandi stig: Svalur – Volgur – Logandi – Bráðnaður – Brunninn. Atvinnulíf 17. mars 2021 07:01