Åberg með eins höggs forskot Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar. Golf 15. júní 2024 10:10
Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. Golf 14. júní 2024 15:16
Rory og Cantlay leiða á US Open Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Golf 14. júní 2024 09:31
Woods segir að Opna bandaríska muni reyna líkamlega á kylfinga Opna bandaríska meistaramótið í golfi stærir sig af því að vera ein erfiðasta prófraun kylfinga og Tiger Woods tekur svo sannarlega undir það. Golf 12. júní 2024 13:01
„Fylgir því þvílík sæla að koma hingað aftur“ Hópur kylfinga var mættur að leika sinn daglega hring á Húsatóftavelli í nágreni Grindavíkur í gær en völlurinn var opnaður á nýjan leik á sunnudaginn síðastliðinn eftir óvissu sökum jarðhræringa á Reykjanesskaga. Meðal þeirra var einn af stofnendum Golfklúbbs Grindavíkur sem segir því fylgja þvílík sæla að geta snúið aftur á völlinn. Golf 12. júní 2024 10:01
Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Golf 12. júní 2024 08:46
„Loksins koma jákvæðar fréttir frá Grindavík“ Fengist hefur leyfi til þess að opna Húsatóftavöll við Grindavík á nýjan leik eftir mikla óvissutíma sökum jarðhræringa á Reykjanesskaga. Kylfingar eru nú byrjaðir að flykkjast á völlinn á ný. „Loksins einhverjar jákvæðar fréttir frá Grindavík,“ segir framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Golf 12. júní 2024 08:00
Sýking í litlu tá heldur Jon Rahm frá keppni á opna bandaríska Áttundi efsti kylfingur heimslistans, Jon Rahm, hefur dregið sig frá keppni á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Golf 12. júní 2024 07:00
„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. Golf 11. júní 2024 17:00
Ótrúlegt gengi Scott í hættu og eina sem hann getur gert er að bíða Adam Scott er ef til vill ekki nafn sem íþróttaunnendur almennt kannast við en fólk sem fylgist vel með golfi hefur eflaust heyrt nafnið enda hefur kylfingurinn ekki misst af risamóti síðan árið 2001. Hann hefur tekið þátt á 91 móti í röð en ótrúlegt gengi hans er nú í hættu. Golf 6. júní 2024 11:30
Masters-sigurvegarinn brotnaði saman þegar hann minntist Murrays Fjöldi kylfinga kom saman í gær til að minnast Graysons Murray sem féll fyrir eigin hendi í síðasta mánuði. Golf 5. júní 2024 10:01
Brjálaður út í British Airways fyrir að skilja kylfurnar sínar eftir Enski kylfingurinn Ian Poulter var brjálaður út í flugfélagið British Airways eftir að kylfurnar hans urðu eftir á Heathrow flugvellinum. Golf 4. júní 2024 13:30
Vann sitt fyrsta PGA-mót með pabba sinn sem kylfusvein Skoski kylfingurinn Robert MacIntyre vann sitt fyrsta PGA-mót þegar hann hrósaði sigri á RBC Canadian Open um helgina. Kylfusveinn hans var ekki af verri gerðinni. Golf 3. júní 2024 10:30
McIlroy fékk löggu til að afhenda konu sinni skilnaðarpappírana Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fékk lögreglumann til að tilkynna eiginkonu sinni að hann vildi skilja við hana. Golf 1. júní 2024 08:00
Hreinasta martröð hjá þeirri bestu í heimi Nelly Korda klúraði nánast möguleikanum á því að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi á einni hræðilegri holu. Golf 31. maí 2024 08:30
Málið gegn Scheffler fellt niður: Ber engan kala til löggunnar Besti kylfingur heims sleppur með skrekkinn og þarf ekki lengur að óttast það að lenda á bak við lás og slá. Golf 30. maí 2024 07:31
Minntist Murray eftir sigur á PGA-mótaröðinni: „Sorgardagur fyrir golfið“ Davis Riley minntist Graysons Murray eftir að hann hrósaði sigri á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Murray féll frá á laugardaginn, aðeins þrítugur. Golf 27. maí 2024 11:31
Golfstjarnan stytti sér aldur Foreldrar atvinnukylfingsins Grayson Murray greindu frá því í gær að sonur þeirra hafi svipt sig lífi á laugardagsmorguninn. Golf 27. maí 2024 08:31
Grayson Murray látinn aðeins þrjátíu ára Bandaríski kylfingurinn Grayson Murray lést í morgun aðeins þrjátíu ára gamall. Dánarorsök Murray liggur ekki fyrir en hann hafði dregið sig úr keppni degi áður vegna veikinda. Golf 25. maí 2024 22:29
Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Sport 25. maí 2024 12:00
Sá sem handtók Scheffler fylgdi ekki verkreglum en ákærurnar standa Borgarstjóri Louisville í Kentucky sagði lögregluþjóninn sem handtók kylfinginn Scottie Scheffler ekki hafa fylgt verkreglum í starfi sínu, ákærurnar gegn Scheffler verða þó ekki felldar niður. Golf 24. maí 2024 08:31
Scottie Scheffler fer fyrir dómstóla í byrjun júní Scottie Scheffler var ákærður í fjórum liðum og átti að mæta í dómsalinn í dag en málsmeðferð kylfingsins hefur verið frestað til 3. júní. Golf 21. maí 2024 07:30
Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. Golf 19. maí 2024 22:55
Lowry hástökkvari dagsins og blandar sér í baráttuna Írinn Shane Lowry átti algjörlega ótrúlegan hring á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi er hann lék á níu höggum undir pari í dag. Golf 18. maí 2024 23:16
Reykti tvo pakka, át fjögur súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á fyrsta hringnum John Daly hefur dregið sig úr keppni á PGA-meistaramótinu eftir vægast sagt áhugaverðan fyrsta hring. Golf 18. maí 2024 11:01
Efsti maður heimslistans tók upphitunina í fangaklefanum Scottie Scheffler, fremsti kylfingur heims, lék vel á öðrum degi PGA-meistaramótsins í gær þrátt fyrir erfiða byrjun á deginum. Golf 18. maí 2024 09:01
Schauffele heldur forystunni en Tiger langt frá niðurskurðinum Eftir annan keppnisdag á PGA-meistaramótinu í golfi er Xander Schauffele enn á toppnum. Tiger Woods átti hins vegar afleitan dag og var langt frá því að ná niðurskurðinum. Golf 17. maí 2024 23:57
Gríðarmikill fögnuður þegar Scheffler mætti á völlinn Scottie Scheffler, fremsti kylfingur heims, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu eftir handtöku í morgun. Hann er mættur á Valhalla-völlinn og mun spila annan hringinn á PGA-meistaramótinu. Golf 17. maí 2024 13:53
Efsti kylfingur á heimslista á yfir höfði sér fjórar ákærur Kylfingurinn Scottie Scheffler, efsti maður á heimslista, á yfir höfði sér fjórar ákærur í kjölfar þess að hann var handtekinn á vettvangi banaslyss í morgun eftir að hafa virt lokanir lögreglunnar að vettugi. Banaslysið átti sér stað rétt hjá Valhalla vellinum í Kentukcy þar sem að PGA meistaramótið í golfi er nú haldið. Golf 17. maí 2024 13:07
Stjarnan handtekin á leiðinni á völlinn: „Hann er á leið í fangelsi“ Fremsti kylfingur heims, Scottie Scheffler, var handtekinn við Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky. Hann er á meðal þátttakanda á PGA-meistaramótinu sem fer þar fram. Golf 17. maí 2024 11:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti