Einn sá skrautlegasti mættur á Opna breska Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 23:15 John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið í golfi en Daly er enn einn lítríkasti kylfingurinn í golfheiminum. John Daly er gamalreyndur í golfheiminum en þessi 58 ára gamli Bandaríkjamaður hefur alltaf vakið athygli fyrir lífsstíl sinn og framkomu sem er öðruvísi en hjá flestum atvinnukylfingum. Daly er mættur til Skotlands til að taka þátt í Opna breska meistaramótinu á Royal Troon vellinum en hann fær frípassa á mótið allt þar til hann verður sextugur líkt og allir fyrrum sigurvegarar. Daly vann mótið árið 1995 þegar það fór fram á St. Andrews í Skotlandi. Daly sást á vellinum í dag á æfingu fyrir mótið um helgina og sveik engann. Hann gekk um völlinn í skrautlegum klæðnaði og með sígarettu í munninum líkt og svo oft áður. Daly á æfingahringnum.Vísir/Getty Þegar PGA-meistaramótið fór fram í Bandaríkjunum í maí reykti Daly tvo pakka á fyrsta og eina hringnum sínum og skellti þar að auki í sig fjórum Snickers. Daly hefur alltaf þótt einn sá skemmtilegasti í golfheiminum en var einnig frábær kylfingur. Hann fékk viðurnefnið „Long John“ fyrir gríðarlöng teighögg sín og fyrir utan sigur á Opna breska mótinu árið 1995 vann hann einn sigur á PGA-mótaröðinni árið 1991. Opna breska mótið hefst á fimmtudag og verður allt mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 Opna breska Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
John Daly er gamalreyndur í golfheiminum en þessi 58 ára gamli Bandaríkjamaður hefur alltaf vakið athygli fyrir lífsstíl sinn og framkomu sem er öðruvísi en hjá flestum atvinnukylfingum. Daly er mættur til Skotlands til að taka þátt í Opna breska meistaramótinu á Royal Troon vellinum en hann fær frípassa á mótið allt þar til hann verður sextugur líkt og allir fyrrum sigurvegarar. Daly vann mótið árið 1995 þegar það fór fram á St. Andrews í Skotlandi. Daly sást á vellinum í dag á æfingu fyrir mótið um helgina og sveik engann. Hann gekk um völlinn í skrautlegum klæðnaði og með sígarettu í munninum líkt og svo oft áður. Daly á æfingahringnum.Vísir/Getty Þegar PGA-meistaramótið fór fram í Bandaríkjunum í maí reykti Daly tvo pakka á fyrsta og eina hringnum sínum og skellti þar að auki í sig fjórum Snickers. Daly hefur alltaf þótt einn sá skemmtilegasti í golfheiminum en var einnig frábær kylfingur. Hann fékk viðurnefnið „Long John“ fyrir gríðarlöng teighögg sín og fyrir utan sigur á Opna breska mótinu árið 1995 vann hann einn sigur á PGA-mótaröðinni árið 1991. Opna breska mótið hefst á fimmtudag og verður allt mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4
Opna breska Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti