Golf

Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það gengur á ýmsu hjá Straka.
Það gengur á ýmsu hjá Straka. vísir/getty

Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag.

Óheppni dagsins lenti hans megin þegar hann átti högg sem hafnaði í stönginni og rann síðan í sandinn.

Hann lét það ekki trufla sig því skömmu síðar fór hann holu í höggi. Þvílíkur dagur.

Straka er sem stendur jafn öðrum í 41. sæti á tveimur höggum yfir pari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×