Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Golf
Fréttamynd

Evrópa í góðri stöðu

Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6.

Golf
Fréttamynd

Evrópumenn komu sterkir til baka eftir hádegi

Tóku þrjú og hálft stig af fjórum mögulegum í fjórmenningnum og leiða með tveimur stigum eftir fyrsta dag. Justin Rose og Henrik Stenson voru frábærir fyrir evrópska liðið á meðan Rory McIlroy og Sergio Garcia fundu sig ekki fyrr en á lokaholunum.

Golf
Fréttamynd

Ólafur komst áfram

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Golf