Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 10:00 Gapandi glompur en Stenson slær af öryggi vísir/getty Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014 Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira