Skáldaði viðtal við Tiger Woods 19. nóvember 2014 14:15 Tiger kann ekki að meta þegar gert er lítið úr honum. vísir/getty 84 ára gamall golfblaðamaður náði að gera Tiger Woods svo brjálaðan að kylfingurinn svaraði fyrir sig í löngum pistli. Dan Jenkins skrifar fyrir Golf Digest-blaðið en það hefur ekki átt samleið með Woods. Þar sem Jenkins fær engin viðtöl við Tiger ákvað hann að skálda viðtal við hann. Ekki bara það heldur fékk blaðið mann til þess að leika Tiger á mynd í greininni þar sem Jenkins gerir í raun og veru stólpagrín að Tiger. Það þoldi Tiger ekki. Hann segir að þetta sé ófyndið með öllu og högg fyrir neðan beltisstað. Tiger vildi fá afsökunarbeiðni en fékk ekki. Gamla brýnið Jenkins sér ekki eftir neinu og segist hafa sleppt Tiger vel eins og sjá má á tístinu hér að neðan.My next column for Tiger: defining parody and satire. I thought I let him off easy: http://t.co/E7e9imSKwO— Dan Jenkins (@danjenkinsgd) November 18, 2014 Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
84 ára gamall golfblaðamaður náði að gera Tiger Woods svo brjálaðan að kylfingurinn svaraði fyrir sig í löngum pistli. Dan Jenkins skrifar fyrir Golf Digest-blaðið en það hefur ekki átt samleið með Woods. Þar sem Jenkins fær engin viðtöl við Tiger ákvað hann að skálda viðtal við hann. Ekki bara það heldur fékk blaðið mann til þess að leika Tiger á mynd í greininni þar sem Jenkins gerir í raun og veru stólpagrín að Tiger. Það þoldi Tiger ekki. Hann segir að þetta sé ófyndið með öllu og högg fyrir neðan beltisstað. Tiger vildi fá afsökunarbeiðni en fékk ekki. Gamla brýnið Jenkins sér ekki eftir neinu og segist hafa sleppt Tiger vel eins og sjá má á tístinu hér að neðan.My next column for Tiger: defining parody and satire. I thought I let him off easy: http://t.co/E7e9imSKwO— Dan Jenkins (@danjenkinsgd) November 18, 2014
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira