Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi 14. nóvember 2014 13:37 Poulter leiðir með þremur í Tyrklandi. Getty Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til. Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til.
Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira