Greiða fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Innlent 18. janúar 2019 15:39
Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum á bréfanna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Viðskipti innlent 18. janúar 2019 11:58
Afkomuviðvörun vegna lægri flugfargjalda Lággjaldaflugrisinn Ryanair hefur lækkað afkomuspá sína fyrir yfirstandandi rekstrarár vegna lækkunar á flugfargjöldum. Viðskipti erlent 18. janúar 2019 10:39
Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. Innlent 17. janúar 2019 19:45
Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17. janúar 2019 10:19
Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 09:53
Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur. Erlent 16. janúar 2019 07:42
Áfram kyrrsett Dornier-skrúfuþota flugfélagsins Ernis sætti enn kyrrsetningu í gær. Vika er síðan vélin var kyrrsett af Isavia vegna skulda. Innlent 15. janúar 2019 07:00
Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. Innlent 14. janúar 2019 15:30
Fimmtán létust í flugslysi í Íran Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi Erlent 14. janúar 2019 10:27
Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14. janúar 2019 09:00
Aftur var hægt að næla sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka Í annað sinn á innan við tveimur vikum nældu heppnir viðskiptavinir flugfélagsins Cathay Pacific sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka í bókunarkerfi flugfélagsins. Aftur mun flugfélagið ekki fara fram á það að fullt verð verði greitt fyrir miðana. Viðskipti erlent 14. janúar 2019 08:07
Svarti kassinn fundinn Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. Erlent 14. janúar 2019 07:05
WOW air sér fram á tugprósenta farþegafækkun Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, áætlar að flugfélag sitt muni flytja rúmlega 2 milljón farþega til á þriðja tug áfangastaða árið 2019. Er það umtalsverð fækkun frá nýliðnu ári þegar WOW Air flutti um 3,5 milljónir farþega, mesta fjölda í rúmlega 6 ára sögu flugfélagsins. Viðskipti innlent 11. janúar 2019 14:00
Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. Innlent 11. janúar 2019 08:00
Hörður segist stefna á að fá aðra Dornier-vél fyrir vorið Hörður Guðmundsson, eigandi Ernis, segir félagið glíma við lausafjárskort en staðan sé ekki verri en svo að hann stefni að því að fá aðra Dornier fyrir vorið. Innlent 10. janúar 2019 19:30
Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. Innlent 10. janúar 2019 06:00
Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9. janúar 2019 21:00
Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 15:43
Tjón að missa út nýju þotuna Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin. Innlent 9. janúar 2019 06:45
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. Erlent 8. janúar 2019 19:21
Neytendasamtökunum borist fjöldi fyrirspurna vegna Indlandsflugsins Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 07:50
Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni. Innlent 8. janúar 2019 07:30
Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. Erlent 6. janúar 2019 17:28
Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. Innlent 5. janúar 2019 20:31
Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran. Viðskipti erlent 5. janúar 2019 09:30
Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda flugfreyju Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair fundu fleiri flugfreyjur í fluginu fyrir óþægindum. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 17:29
Icelandair lokið fjármögnun á Boeing 737 MAX-sendingu ársins Icelandair Group hefur lokið fjármögnun á öllum sex Boeing 737 MAX flugvélum sem félagið mun fá til afhendingar frá Boeing árið 2019. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 10:23
Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 06:15
Nældu sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka flugfélagsins Flugfélagið Cathay Pacific segist ekki ætla að fara fram á að viðskiptavinir, sem nældu sér í flugmiða á fyrsta farrými á spottprís, greiði fullt verð fyrir miðana. Viðskipti erlent 2. janúar 2019 10:19