Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 00:37 Sex flugvélar WOW Air á heimleið í nótt Skjáskot/FlightAware Uppfært klukkan 06:50. Morgunflug WOW Air virðist allt á áætlun og fóru sjö vélar til ýmissa áfangastaða í morgun, þrátt fyrir hremmingarnar sem félagið er í nú um stundir. Aðrar ferðir félagsins í dag virðast einnig á áætlun ef undan er skilin seinkun á flugi til Las Palmas, en sú seinkun lá fyrir í gær.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Sex vélar frá WOW Air eru nú lagðar af stað heim frá Ameríku til Íslands og munu lenda Í Keflavík á næstu fjórum klukkustundum. Um er að ræða vélar frá Montreal og Toronto í Kanada, New York, Baltimore, Boston og Detroit. Í samtali við Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW Air undir miðnætti sagði hún að flestar vélarnar væru á undan áætlun á leiðinni heim. Aðspurð hvort eiga mætti von á breytingum að flugum í fyrramálið segir hún að seinkun sé á brottför frá Keflavík til Las Palmas á morgun og að farþegar hafi verið upplýstir um það. Aðspurð segist hún ekki getað tjáði sig um framvindu mála hjá félaginu en segir að forsvarsmenn WOW Air hafi unnið náið með skuldabréfaeigendum, helstu kröfuhöfum og leigusölum að endurskipulagningu félagins. Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Uppfært klukkan 06:50. Morgunflug WOW Air virðist allt á áætlun og fóru sjö vélar til ýmissa áfangastaða í morgun, þrátt fyrir hremmingarnar sem félagið er í nú um stundir. Aðrar ferðir félagsins í dag virðast einnig á áætlun ef undan er skilin seinkun á flugi til Las Palmas, en sú seinkun lá fyrir í gær.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Sex vélar frá WOW Air eru nú lagðar af stað heim frá Ameríku til Íslands og munu lenda Í Keflavík á næstu fjórum klukkustundum. Um er að ræða vélar frá Montreal og Toronto í Kanada, New York, Baltimore, Boston og Detroit. Í samtali við Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW Air undir miðnætti sagði hún að flestar vélarnar væru á undan áætlun á leiðinni heim. Aðspurð hvort eiga mætti von á breytingum að flugum í fyrramálið segir hún að seinkun sé á brottför frá Keflavík til Las Palmas á morgun og að farþegar hafi verið upplýstir um það. Aðspurð segist hún ekki getað tjáði sig um framvindu mála hjá félaginu en segir að forsvarsmenn WOW Air hafi unnið náið með skuldabréfaeigendum, helstu kröfuhöfum og leigusölum að endurskipulagningu félagins.
Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32
Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07
Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53
Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54
Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08