Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma. Innlent 18. september 2019 11:23
Með stera í leikfangakössum Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlenda konu sem stöðvuð var af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18. september 2019 08:20
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. Viðskipti innlent 18. september 2019 08:12
Vill aðkomu fagfjárfesta að flugvellinum Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna framkvæmdum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Flugvallarfjárfestar hafa sýnt áhuga. Auðveldara að sækja fjármagn en þekkinguna. Viðskipti innlent 18. september 2019 07:30
Vill mýkja ásýnd Isavia Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að tengja þurfi betur saman þarfir viðskiptavina og framtíðarþróun Keflavíkurflugvallar. Fagfjárfesta þurfi að Isavia með sérþekkingu á rekstri flugvalla. Viðskipti innlent 18. september 2019 07:30
Geisla beint að flugvélum í aðflugi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning frá flugstjórn um að bláum geisla hafi verið beint að tveimur farþegaþotum sem verið var að lenda í Keflavík. Innlent 18. september 2019 06:48
Mesti samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga í áratug Brottfarir Íslendinga um Leifsstöð voru í ágústmánuði 14% færri en á sama tíma fyrir ári. Þetta er mesti samdráttur sem hefur sést á flugferðum Íslendinga í ágústmánuði síðan 2009. Viðskipti innlent 16. september 2019 15:33
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13. september 2019 20:30
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13. september 2019 09:15
Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13. september 2019 08:59
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13. september 2019 07:39
Íslenskur verkfræðingur stýrir gerð flugvallanna á Grænlandi Íslenskur verkfræðingur er orðinn verkefnastjóri grænlenskra stjórnvalda yfir mestu innviðauppbyggingu í sögu þessarar næstu nágannaþjóðar Íslendinga. Innlent 11. september 2019 20:52
Páfinn flaug með Atlanta Íslenska flugfélagið Air Atlanta flaug í gær með Frans páfa heim til Rómar úr ferðalagi hans til Afríku en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að páfinn hafi verið bæði vingjarnlegur og auðmjúkur. Innlent 11. september 2019 08:00
Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10. september 2019 15:46
Nánast öllum flugferðum British Airways aflýst Nánast öllum flugferðum breska flugfélagsins British Airways í dag og á morgun hefur verið aflýst vegna verkfalls flugmanna félagsins sem hófst á miðnætti. Erlent 9. september 2019 08:07
Fyrstur til að fljúga gírókopter umhverfis heiminn Heimsmet gæti fallið á næstu dögum þegar Breti, sem nú er staddur hér á landi, verður fyrsti maðurinn til að ferðast umhverfis hnöttinn á gírókopter þyrlu. Á morgun flýgur hann frá Íslandi til Færeyja, áður en hann heldur til Bretlands og lokar þar hringnum. Þyrlan er opin og hann segist margoft hafa lent í vonskuveðri. Innlent 8. september 2019 20:00
Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8. september 2019 08:12
Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7. september 2019 18:30
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7. september 2019 13:35
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7. september 2019 12:32
Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. Innlent 6. september 2019 20:49
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6. september 2019 15:18
Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnir Kaup Michele Roosevelt Edwards, eða Michele Ballarin eins og hún er jafnan kölluð, á eignum þrotabús WOW air hafi ekki áhrif. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:47
Fyrsta flugið verður í október, gefur ekki upp kaupverðið og leggur áherslu á góðan mat Endanlegt samkomulag hefur náðst á milli US Aerospace Associates LLC og skiptastjóra þrotabús WOW air um kaup félagsins á þeim eignum þrotabúsins sem tilheyra WOW vörumerkinu. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:00
Svona var blaðamannafundur Ballarin Sú bandaríska hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Sögu í dag. Viðskipti innlent 6. september 2019 11:33
„Ekki hægt að tala um hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli“ Það eru engar forsendur fyrir hersetu á Íslandi og er ekki hægt að líta á fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem aukin hernaðarumsvif. Þetta segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum. Innlent 5. september 2019 19:30
Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. Innlent 5. september 2019 14:45
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5. september 2019 11:04
Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Innlent 4. september 2019 13:00
Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Innlent 4. september 2019 12:26