Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12. mars 2020 01:25
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11. mars 2020 18:45
Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10. mars 2020 18:35
Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10. mars 2020 09:29
Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7. mars 2020 07:22
Icelandair aflýsir 80 ferðum vegna veirunnar Vegna áhrifa Covid-19 veirunnar á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugferðum í mars og apríl. Viðskipti innlent 6. mars 2020 16:24
Flugfreyjur verða í hlífðarfötum í flugi frá Veróna Bæði Icelandair og Isavia hafa gripið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að sporna við að kórónuveirusmit dreifi sér. Til að mynda hafa þrif verið aukinn verulega. Innlent 5. mars 2020 19:26
Flugfélög búi sig undir þúsunda milljarða högg Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, óttast að yfirstandandi útbreiðsla kórónuveirunnar verði flugfélögum heimsins þungur baggi. Viðskipti erlent 5. mars 2020 10:36
Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5. mars 2020 06:49
Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna fá hlífðargrímur og áhöfnin í hlífðarbúnaði Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna á Ítalíu á laugardaginn munu fá hlífðargrímur til að nota í fluginu. Þá mun áhöfnin nota hlífðarbúnað um borð og fyrst og fremst sinna öryggisskyldum sínum. Þannig verður ekki boðið upp á aðra almenna þjónustu eða sölu á meðan á flugi stendur. Innlent 4. mars 2020 22:15
Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. Innlent 4. mars 2020 13:45
Icelandair ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun til Ítalíu Flugfélagið Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á sumaráætlun sinni en í áætluninni er gert ráð fyrir beinu flugi til Mílanó á Ítalíu. Viðskipti innlent 3. mars 2020 23:50
Var smitaður áður en hann steig upp í flugvélina Maðurinn sem greindist með kórónuveiru eftir að hafa dvalið í Austurríki setti sig strax í samband við heilbrigðisyfirvöld, þrátt fyrir að hafa ekki verið að koma frá skilgreindu hættusvæði. Innlent 3. mars 2020 12:05
Hátt í áttatíu Íslendingar væntanlegir frá Veróna á laugardag Flugvél með um sjötíu til áttatíu Íslendingum er væntanleg hingað til lands frá Veróna á Ítalíu næstkomandi laugardag. Ferðin er á vegum ferðaskrifstofunnar Vita en um er að ræða heimferð hóps sem fór út til Veróna í gær. Innlent 1. mars 2020 22:15
Afkomuspá Icelandair Group tekin úr gildi vegna kórónuveirunnar Kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á eftirspurn eftir ferðalögum á ákvæðin svæði í heiminum. Staðan skipar aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu Icelandair Group fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 1. mars 2020 12:44
Viðbúnaður í Leifsstöð þegar vél Icelandair kom frá Ítalíu Sérstakur viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu lenti á sjötta tímanum í dag. Innlent 29. febrúar 2020 22:45
Tveir sendir í sóttkví eftir heimkomu frá Ítalíu Tveir farþegar sem komu með flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu síðdegis í dag eru komnir í sóttkví. Innlent 29. febrúar 2020 19:35
Ekkert sýni reynst jákvætt Ekkert þeirra sýna sem rannsökuð hafa verið eftir að íslenskur karlmaður greindist með kórónuveiruna í gær hefur reynst jákvætt fyrir veirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Innlent 29. febrúar 2020 16:47
Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28. febrúar 2020 09:52
Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27. febrúar 2020 16:00
Bæklingar munu bíða erlends launafólks í Leifsstöð Útlendingar sem hyggjast starfa á Íslandi munu geta nálgast upplýsingar um réttindi sín og skyldur strax við lendingu í Keflavík. Viðskipti innlent 27. febrúar 2020 15:10
Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. Innlent 27. febrúar 2020 10:12
Nám starfsmanna Isavia í björgunar- og slökkviþjónustu ekki viðurkennt Starfsmenn í flugvallarþjónustu Isavia hljóta ekki viðurkennda menntun á sviði slökkviliðs- og björgunarþjónustu hér á landi. Isavia telur ekki ástæðu til þess að gera breytingar á þessum kröfum en löggildum slökkviliðsmönnum hefur fækkað hjá félaginu. Innlent 26. febrúar 2020 18:45
Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Innlent 26. febrúar 2020 10:12
Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 18:45
Með vaðið fyrir neðan sig í gulum göllum á Keflavíkurflugvelli Farþegum í flugi Icelandair frá Amsterdam síðdegis í dag brá sumum hverjum aðeins í brún þegar heilbrigðisstarfsfólk klætt í gula heilgalla með andlitsgrímur kom um borð í vélina við lendingu. Innlent 25. febrúar 2020 17:03
Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna einkaflugvélar Engin hætta var á ferðum en grunur var um rafbilun um borð. Innlent 24. febrúar 2020 17:40
Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. Erlent 23. febrúar 2020 21:40
Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22. febrúar 2020 08:08
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21. febrúar 2020 17:30