Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiða­blik 2022 | Há­flug á vængjum Hrafnsins

Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma

Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“

Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans.

Enski boltinn
Fréttamynd

Barbára til Breiðabliks

Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið.

Íslenski boltinn