Ferðamönnum fækkað um 20% milli ára Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað um 20% sé litið til heildarfjölda ferðamanna sem heimsóttu landið á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Innlent 15. júlí 2019 12:13
Óttast að erlendir hópferðabílstjórar fái lægri laun en íslenskir Vinnumálastofnun hefur fengið fjölda ábendinga um að erlend ferðaþjónustufyrirtæki starfi hér á landi án tilskilinna leyfa. Innlent 15. júlí 2019 10:38
Reglulega krotað og skotið á Douglas Dakota Á vef pólsku sjónvarpsstöðvarinnar WP var nýlega fjallað um skemmdir á Douglas Dakota en pólsk nöfn hafa verið krotuð á vélina. Innlent 15. júlí 2019 06:00
Tan sjái fram á að fjölga asískum ferðamönnum á Íslandi með kaupunum Forstjóri Icelandair Group segir að malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, sem hefur keypt meirihluta í Icelandair Hotels, sjái stórt tækifæri í því að fjölga ferðamönnum frá Asíu til Íslands. Það sé meðal annars ástæðan fyrir kaupunum. Viðskipti innlent 14. júlí 2019 13:34
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Berjaya,félag í eigu Vincent Tan, kaupir 75 prósent hlut í Icelandair Hotels. Viðskipti innlent 13. júlí 2019 19:06
Leita skuli leiða til að hindra að örnefni á ensku festi sig í sessi Sé leitað að Breiðamerkursandi á Google Maps kemur ekkert upp. Breiðamerkursandur blasir hins vegar við þeim sem leitar séu leitarorðin Diamond Beach notuð. Innlent 13. júlí 2019 17:58
Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Innlent 13. júlí 2019 16:18
Átök fylgja pólitík Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir tækifæri fólgin í þrengri stöðu ferðaþjónustunnar eftir fallWOW air. Hún segir Reykjavíkurbréfin ekki hafa mikil áhrif á sig. Innlent 13. júlí 2019 09:00
Hætta á að erlendir ferðamenn hafi smitast í E. coli-faraldrinum og haldið heim til sín Sóttvarnalæknir segir að enn geti bæst í hóp þeirra 16 barna sem vitað er að greinst hafi með sýkingu af völdum E. coli-bakteríunnar sem rekja má til Efstadals II. Hann þekki dæmi þess að erlendir ferðamenn hafi veikst fljótlega eftir heimkomu úr Íslandsferðum. Möguleiki sé á að þeir hafi einnig sýkst vegna bakteríunnar. Innlent 12. júlí 2019 19:26
Erlendum ferðamönnum fækkað um 19,2 prósent eftir gjaldþrot WOW air 105 þúsund færri erlendir ferðamenn fóru um Leifsstöð á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Innlent 12. júlí 2019 12:52
Boða samruna flugrútufyrirtækja vegna óhagstæðra skilyrða Allrahanda og Reykjavík Sightseeing ætla að sameinast og vísa til hækkun launakostnaðar og annars rekstrarkostnaðar sem hafi skapað óhagstæð rekstrarskilyrði. Viðskipti innlent 11. júlí 2019 14:43
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11. júlí 2019 12:45
Loka aðkomu að Sauðleysuvatni vegna slæms ástands vegar Ekið hefur verið utan hans með tilheyrandi raski. Innlent 11. júlí 2019 11:39
Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. Innlent 11. júlí 2019 08:30
Óvissa ríkir um afkomu ferðaþjónustufyrirtækja í haust Aukið sætaframboð í flugi myndi breyta landslagi Íslenskrar ferðaþjónustu, en mikil óvissa ríkir um afkomu fyrirtækja í greininni í haust, að mati formanns Samtaka ferðaþjónustu. Innlent 10. júlí 2019 20:00
Svenni í Plúsfilm segir Ólaf bónda hafa hlunnfarið sig um tugi milljóna Ólafur Eggertsson bóndi áhugalaus um að deila hagnaði af sýningum á Eyjafjallajökull Erupts. Innlent 10. júlí 2019 13:45
Icelandair breytir flugáætlun vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla muni vara lengur en reiknað hafði verið með og hefur Icelandair því uppfært flugáætlun sína til loka október næstkomandi. Viðskipti innlent 10. júlí 2019 10:58
Ekki gera ekki neitt Undanfarna áratugi hefur samband afkomu í útflutningsgreinum þjóðarinnar og lífskjara almennings í landinu stimplast rækilega inn í þjóðarsálina, þar sem sveiflur gjaldmiðils og gjöfulleiki auðlindanna hefur ráðið miklu um lífsskilyrðin. Lengi vel var sjávarútvegur nær einráður um þetta sveiflusamband og áhrif hans á efnahagslíf þjóðarinnar réð mestu um ákvarðanir stjórnvalda á hverjum tíma. Skoðun 10. júlí 2019 09:45
Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína Vegna vaxandi áhuga og fjölgunar kínverskra ferðamanna á Íslandi hefur Bláa lónið haft það að markmiði að reyna að vera með einn kínverskumælandi starfsmann á hverri vakt. Viðskipti innlent 10. júlí 2019 07:00
Göngutúrinn er fimm hundruð kílómetrar Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson ganga þvert yfir Ísland, samtals fimm hundruð kílómetra frá Lóni í austri að Borgarfirði í vestri. Útsendari Fréttablaðsins rakst á þá í Hvannalindum, þá nýbúna að lenda í svaðilförum. Lífið 10. júlí 2019 07:00
Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaakstur. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Innlent 9. júlí 2019 19:52
Vill helst skríða undir sæng og fara að gráta Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Efstadals tvö í Bláskógabyggð harmar e.coli-smit sem kom upp þar. Innlent 9. júlí 2019 18:30
Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. Viðskipti innlent 9. júlí 2019 08:30
Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15% milli ára Farþegar flugfélagsins Icelandair í júní mánuði voru 553 þúsund talsins og var sætanýting 88% í mánuðinum. Farþegafjöldi milli ára jókst því um 15% en framboð var aukið um 8%. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair Group. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 18:24
Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 17:31
Sóttu fótbrotinn göngumann við Hrafntinnusker Þegar klukkan var að ganga þrjú í dag barst björgunarsveitum Landsbjargar tilkynning um slasaðan göngumann á gönguleiðinni um Laugaveginn, sunnan við Hrafntinnusker. Innlent 8. júlí 2019 16:45
Nesti frekar en einnota umbúðir úr bensínstöðvahillum Rakel Garðarsdóttir segir skipulagningu gera gæfumuninn þegar kemur að því að draga úr notkun einnota umbúða og annars tilvonandi rusls. Innlent 8. júlí 2019 11:30
Bókunarþjónusta í 270 milljóna þrot Kröfur í þrotabú bókunarþjónustunnar Iceland Travel Asisstance, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í mars á síðasta ári, námu rúmum 268 milljónum króna. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 10:47
Gott veður víðast hvar á landinu um helgina Ein stærsta ferðahelgi ársins er fram undan. Innlent 5. júlí 2019 14:15
Vilja búa til ísgöng í stað hella sem eru að bráðna í Langjökli Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng. Herbert Hauksson, stofnandi fyrirtækisins, segir náttúrulega íshella í jökulsporðinu vera að bráðna. Bjóða þurfi ferðamönnum nýjan möguleika á breyttum tímum. Innlent 5. júlí 2019 07:15