Taka söluþóknanir fyrir fram Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. ágúst 2019 07:15 Síðan Expedia sækir í sig veðrið á Íslandi. Nordicphotos/Getty. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00