Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari

Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti.

Lífið
Fréttamynd

Gaddar og ólar í stað glimmers

Gera má ráð fyrir mikilli partístemningu víða um land á morgun, þegar Hatari stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni. Ísland hefur ekki komist upp úr undanúrslitum síðan árið 2014 svo búast má við miklu partíhaldi um land allt.

Lífið
Fréttamynd

Matthías með heilunarmátt en Klifur-Klemens fastagestur á slysó

"Klemens hefur alltaf verið mjög orkumikill, mjög fjörugur en átt mjög gott með að einbeita sér á sama tíma. Söngur og dans hefur verið hans dálæti frá því við munum eftir honum,“ segir Rán Tryggvadóttir, móðir Klemensar Nikulássonar Hannigan, annars söngvara Hatara.

Lífið
Fréttamynd

Eurovisionstemning í Ísaksskóla

Það er Eurovisionstemning hjá nemendum Ísaksskóla í þessari viku. Krakkarnir, sem eru á aldrinum fimm til níu ára, halda söngstund alla föstudagsmorgna þar sem þau syngja saman fyrir foreldra.

Lífið
Fréttamynd

Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision

Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun.

Lífið
Fréttamynd

Hatari færist í ranga átt á lista veðbanka

Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær.

Lífið