Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 14:30 Madonna er án nokkurs vafa einn vinsælasti popplistamaður allra tíma og hefur selt plötur í bílförmum. Getty/Jamie McCarthy Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið. Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21