Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    BÍ/Bolungarvík með ótrúlegan sigur

    BÍ/Bolungarvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum í kvöld þrátt fyrir að lenda manni undir í stöðunni 1-2. Þá saxaði HK á forskot ÍA í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni með sigri á Skagamönnum í Kórnum í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Meintur níðingur í heimaleikjabann í Eyjum

    Óskar Örn Ólafsson, formaður ÍBV, segir að einstaklingur, sem grunaður er um kynþáttaníð í garð KR-ingsins Farid Zato í leik félaganna 31. júlí síðastliðinn, hafi ekki mætt á leik liðsins gegn FH á sunnudaginn. Ætla má af orðum Óskars að einstaklingurinn hafi verið í heimaleikjabanni vegna háttalags síns en Óskar segir að frekari aðgerðir í málinu séu á ís þar til aganefnd KSÍ hefur úrskurðað í málinu seinna í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Óskar Örn fer ekki til Noregs

    Jónas Kristinsson, framkvæmdarstjóri KR, staðfesti við Vísi í kvöld að Óskar Örn Hauksson myndi leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins þar sem öll tiltæk gögn bárust ekki í tíma.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Óskar: Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti

    "Þetta kom bara upp í dag og ég hafði engan tíma til að átta mig á þessu,“ segir Óskar Örn Hauksson sem mun ekki klára tímabilið með KR-ingum því KR hefur samþykkt að lána hann til norska úrvalsdeildarfélagsins Vålerenga.

    Fótbolti