Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 Gunnar Nielsen fylgist með úr fjarska. vísir/stefán Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57
Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38