Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 13:10 Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. Þessi lið háðu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og mættust í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni þar sem Stjarnan hafði betur eins og frægt er orðið. Til að hita upp fyrir þennan leik er við hæfi að rifja upp frægan leik liðanna frá 2011 þegar Stjörnumenn tóku FH-inga í karphúsið. Leikurinn var í 17. umferð en FH var á þeim tíma að elta KR í toppbaráttuni. FH-ingar mættu fullir sjálfstrausts til leiks enda búnir að vinna fimm leiki í röð. Þeir réðu hins vegar lítið við sprækt Stjörnulið sem endaði í 4. sæti deildarinnar sem var þá þeirra besti árangur í efstu deild. Garðar Jóhannsson skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu er hann fylgdi eftir skoti Ellerts Hreinssonar sem fór í stöng. Staðan var 1-0 í hálfleik en Ingvar Jónsson kom í veg fyrir að FH-ingar næðu að skora með góðum markvörslum. Bjarki Páll Eysteinsson kom Stjörnunni í 2-0 á 57. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig. Og sex mínútum síðar skoraði Garðar sitt annað mark eftir slæm mistök hjá Tommy Nielsen og Gunnari Sigurðssynu, markverði FH. Þetta var 12. mark Garðars í deildinni en hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2011 með 15 mörk. Þorvaldur Árnason fullkomnaði svo stórsigur Stjörnunnar þegar hann skoraði af stuttu færi á 65. mínútu eftir sendingu Bjarka Páls. Niðurstaðan 4-0 stórsigur Stjörnunnar.Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00 Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. Þessi lið háðu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og mættust í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni þar sem Stjarnan hafði betur eins og frægt er orðið. Til að hita upp fyrir þennan leik er við hæfi að rifja upp frægan leik liðanna frá 2011 þegar Stjörnumenn tóku FH-inga í karphúsið. Leikurinn var í 17. umferð en FH var á þeim tíma að elta KR í toppbaráttuni. FH-ingar mættu fullir sjálfstrausts til leiks enda búnir að vinna fimm leiki í röð. Þeir réðu hins vegar lítið við sprækt Stjörnulið sem endaði í 4. sæti deildarinnar sem var þá þeirra besti árangur í efstu deild. Garðar Jóhannsson skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu er hann fylgdi eftir skoti Ellerts Hreinssonar sem fór í stöng. Staðan var 1-0 í hálfleik en Ingvar Jónsson kom í veg fyrir að FH-ingar næðu að skora með góðum markvörslum. Bjarki Páll Eysteinsson kom Stjörnunni í 2-0 á 57. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig. Og sex mínútum síðar skoraði Garðar sitt annað mark eftir slæm mistök hjá Tommy Nielsen og Gunnari Sigurðssynu, markverði FH. Þetta var 12. mark Garðars í deildinni en hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2011 með 15 mörk. Þorvaldur Árnason fullkomnaði svo stórsigur Stjörnunnar þegar hann skoraði af stuttu færi á 65. mínútu eftir sendingu Bjarka Páls. Niðurstaðan 4-0 stórsigur Stjörnunnar.Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00 Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00
Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30