Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 1-3 | Fjölnismenn rúlluðu yfir meistarana Fjölnismenn unnu öruggan 1-3 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á heimavelli þeirra í Garðabænum í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Reynir tryggði Þór þrjú stig í Kórnum Þór nældi sér í afar sæt þrjú stig í dag er liðið sótti HK heim í Kórinn. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. Íslenski boltinn 6. júní 2015 19:45
Ákváðum að taka slaginn Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru nýir þjálfarar Keflavíkur. Íslenski boltinn 6. júní 2015 08:00
Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2015 16:57
Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun "Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Íslenski boltinn 5. júní 2015 15:26
Hitaðu upp fyrir Goðsagnaþátt kvöldsins með markasyrpu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson er næsta viðfangsefni Goðsagna efstu deildar á Stöð Sport 2. Sport 5. júní 2015 15:22
Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. Íslenski boltinn 5. júní 2015 14:09
Enn óvissa um meiðsli Garðars Þjálfari Stjörnunnar reiknar ekki með sóknarmanninum fyrr en um mitt mót en Garðar vonast til að komast fyrr af stað. Íslenski boltinn 5. júní 2015 13:52
KFG lét Breiðablik hafa fyrir hlutunum Breiðablik þurfti að hafa fyrir því að leggja 4. deildarlið KFG að velli í lokaleik 32-liða úrslita Borgunarbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 4. júní 2015 21:12
Kristján vill ekki tjá sig um brottvikninguna Eins og greint var frá á Vísi fyrr í kvöld hefur Kristjáni Guðmundssyni verið sagt upp störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4. júní 2015 19:57
Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 4. júní 2015 19:04
Goðsögnin Gummi Ben í næsta þætti | Sjáðu stikluna Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur Benediktsson er næstur í röðinni í þáttunum Goðsagnir efstu deildar. Íslenski boltinn 4. júní 2015 14:30
Freyr: Vona að Oddur Helgi hafði rétt fyrir sér Aðstoðardómarinn sem dæmdi tvö mörk af Breiðabliki fyrr í sumar tók mikilvæga ákvörðun í leik Stjörnunnar og Leiknis í kvöld. Íslenski boltinn 3. júní 2015 23:23
Gunnlaugur um gengi Skagamanna: "Það örlar á örlitlu stressi í hópnum“ Skagamenn hafa tapað fjórum fótboltaleikjum í röð. Íslenski boltinn 3. júní 2015 21:42
Ótrúleg endurkoma Fylkis | Pedersen með þrennu í öruggum Valssigri Níu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3. júní 2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 0-5 | Yfirburðir KR-inga algjörir KR með kennslustund í knattspyrnu í Keflavík. Íslenski boltinn 3. júní 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Leiknir 7-6 | Stjarnan vann í vítaspyrnukeppni Hörður Árnason var hetju Stjörnumanna í vítaspyrnukeppninni gegn Leikni á Samsung-vellinum. Íslenski boltinn 3. júní 2015 15:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fjölnir 0-3 | Skagamenn áttu ekki séns Fjölnir komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með sigri á Skagamönnum, 3-0, upp á Skipaskaga í kvöld. Fjölnir gerði tvö mörk í fyrri hálfleik. Aron Sigurðarson gerði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 3. júní 2015 14:42
Leikur Fjölnis og Leiknis í beinni útsendingu | Tveir í beinni í 9. umferð Þrír leikir úr Pepsi-deild karla verða í beinni útsendingu í 8. og 9. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júní 2015 12:30
Pepsi-mörkin | 6. þáttur Farið yfir alla leikina í 6. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 1. júní 2015 22:00
Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna. Íslenski boltinn 1. júní 2015 19:32
Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins. Íslenski boltinn 1. júní 2015 15:30
Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1. júní 2015 12:30
Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. Íslenski boltinn 1. júní 2015 11:00
Uppbótartíminn: Stjörnuhrap og geggjað mark | Myndbönd Sjötta umferðin í Pepsi-deild karla gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. Íslenski boltinn 1. júní 2015 09:30
Sjáðu markið ótrúlega sem Steven Lennon skoraði sitjandi á rassinum Skotinn tók boltann upp sitjandi í teignum og þrumaði honum í þaknetið á móti Leikni. Enski boltinn 1. júní 2015 08:00
Rúnar Páll um Ólaf Karl: Ef þetta var agamál þá segi ég ykkur ekki frá því Þjálfari Stjörnunnar ómyrkur í máli um frammistöðu sinna manna. Hann vildi ekkert segja um hvort að Ólafi Karl Finsen hafi verið refsað í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2015 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir ÍA 2-0 | Heimamenn réðu ferðinni Eitt mark í hvorum hálfleik dugði Fjölni til sigurs. Íslenski boltinn 31. maí 2015 22:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31. maí 2015 18:30