Keflavík semur við tvo leikmenn fyrir sumarið Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 9. apríl 2021 17:31
KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7. apríl 2021 17:46
Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30. mars 2021 19:31
Sævar samdi við Breiðablik en spilar áfram í Breiðholti Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis R., mun leika með Leiknismönnum í Pepsi Max-deildinni í sumar en að tímabilinu loknu fer hann úr Breiðholtinu í Kópavoginn til Breiðabliks. Fótbolti 30. mars 2021 16:05
FH-ingar í sóttkví vegna smits Allir leikmenn karlaliðs FH í fótbolta eru komnir í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 30. mars 2021 13:53
Sigurvin aðstoðar Rúnar Sigurvin Ólafsson mun taka við af Bjarna Guðjónssyni og aðstoða Rúnar Kristinsson með að þjálfa lið KR í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 29. mars 2021 20:42
Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26. mars 2021 21:16
Algjör samstaða meðal liða í Pepsi Max karla í knattspyrnu að taka upp úrslitakeppni Félögin í efstu deild karla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um framtíðarfyrirkomulag á Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 25. mars 2021 14:40
Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 25. mars 2021 14:31
Escobar í Leikni Spænski blaðamaðurinn Guillermo Arango segir á Twitter-síðu sinni að Andrés Escobar sé genginn í raðir Leiknis. Íslenski boltinn 24. mars 2021 19:20
Fresta leikjum kvöldsins og bíða leiðbeininga um æfingar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að nú bíði íþróttasérsamböndin nánari leiðbeininga varðandi æfingar næstu þrjár vikurnar. Fótbolti 24. mars 2021 17:16
Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. Íslenski boltinn 23. mars 2021 18:00
Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 22. mars 2021 18:31
Gæti misst af fyrstu leikjum tímabilsins eftir að hafa varið vítaspyrnu Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, mun að öllum líkindum missa af fyrstu leikjum Pepsi Max deildarinnar vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Víkings gegn Keflavík í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20. mars 2021 17:30
Árni í Breiðablik Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Breiðabliks. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 19. mars 2021 19:08
Ísak snýr aftur til Keflavíkur eftir EM Miðvörðurinn, og bráðum EM-farinn, Ísak Óli Ólafsson mun spila með Keflavík í Pepsi Max-deildnni í fótbolta í sumar. Fótbolti 19. mars 2021 11:31
Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Íslenski boltinn 18. mars 2021 21:30
Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. Íslenski boltinn 11. mars 2021 16:31
Brynjólfur: Er að bíða eftir að EM-hópurinn verði valinn Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson mun hefja atvinnumannaferilinn í Noregi seinna í vor en fyrst á dagskrá er að hjálpa íslenska 21 árs landsliðinu á Evrópumótinu seinna í þessum mánuði. Fótbolti 11. mars 2021 12:30
Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. Fótbolti 11. mars 2021 12:10
Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9. mars 2021 17:45
Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. Fótbolti 9. mars 2021 15:23
Stórsigrar hjá Víkingi og Val Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni. Íslenski boltinn 5. mars 2021 22:08
„Stórlega ýkt og menn ekki á buxunum að slíta neinu samstarfi“ Orri Hlöðversson, formaður Íslensk toppfótbolta, segir að sögusagnir um ný hagsmunasamtök tíu liða í efstu deild karla séu stórlega ýktar og hann segir að menn muni halda áfram að vinna saman að betri íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5. mars 2021 18:31
Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. Íslenski boltinn 5. mars 2021 16:30
Bubbi spenntur fyrir því að mæta í Frostaskjólið í sumar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens stefnir á að mæta á KR-völlinn í sumar og sjá KR spila í Pepsi Max deildinni. Bubbi er að flytja á Seltjarnarnesið á nýjan leik og ætlar sér að endurnýja kynnin við KR. Íslenski boltinn 4. mars 2021 19:00
Ný hagsmunasamtök bestu félaga landsins í bígerð Fulltrúar tíu félaga í Pepsi Max-deild karla funduðu síðdegis í dag um að stofna ný samtök sem eiga að gæta hagsmuna félaganna í deildinni samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Íslenski boltinn 4. mars 2021 18:31
„Áfall fyrir Guðna að koma tillögunni ekki í gegn" Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þar var meðal annars rætt um þau vonbrigði íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar að geta ekki sæst á eina leið til að fjölga leikjum í efstu deild á Íslandi. Fótbolti 4. mars 2021 13:41
Segir óeðlilegt að neðri deildar félög stjórni því hvernig fyrirkomulagið í efstu deild er E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að sú niðurstaða að hafa mótafyrirkomulag í efstu deild karla óbreytt sé vonbrigði. Hann segir að það komi til greina að Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) verði aftur bara samtök félaga í efstu deild. Íslenski boltinn 2. mars 2021 12:01
„Þarf að vinna málið betur“ „Nú þarf bara að setjast niður, ræða málin og ná samstöðu,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, eftir ársþing KSÍ um helgina. Þar var tillaga Fram um 14 liða efstu deild karla felld, sem og tillaga stjórnar KSÍ um fjölgun leikja með því að taka upp úrslitakeppni í deildinni. Íslenski boltinn 1. mars 2021 18:01