Svona braut Sindri tvö rifbein Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2021 09:47 Sindri Snær Magnússon var fluttur beint upp á sjúkrahús eftir að hafa legið á vellinum í korter með tvö brotin rifbein. Stöð 2 Sport Um korters bið varð á leik FH og ÍA í gær þegar Sindri Snær Magnússon, leikmaður ÍA, meiddist snemma eftir að hafa komið inn á í upphafi seinni hálfleiks. Myndband af því þegar hann meiddist má sjá í greininni. Nú er komið í ljós að Sindri braut tvö rifbein þegar hann fór í tæklingu gegn Herði Inga Gunnarssyni. Sindri Snær Magnússon braut 2 rifbein í leiknum gegn FH í gærkvöldi.Óskum Sindra góðan bata — ÍA Akranes FC (@ia_akranes) May 14, 2021 Sindri var bersýnilega þjáður og lá eftir á vellinum, og eftir að sjúkraþjálfari hljóp inn á til að hlú að honum var hann látinn liggja grafkyrr. Ekki þótti óhætt að lyfta honum á sjúkrabörur fyrr en að sérhæfðir sjúkraflutningamenn mættu í Kaplakrika á sjúkrabíl sem flutti Sindra á brott. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Sindri Snær rifbeinsbrotnaði Dómari leiksins, Sigurður Hjörtur Þrastarson, virtist ætla að sýna Sindra gula spjaldið fyrir brotið á Herði en beið með það á meðan að Sindri lá meiddur. Blaðamaður Vísis á staðnum sá gula spjaldið aldrei fara á loft en í leikskýrslu á vef KSÍ er Sindri þó skráður með gult spjald, og sennilegt að Sigurði hafi þótt taktlaust að áminna sárþjáðan Sindra á staðnum með því að lyfta spjaldinu. Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, virtist slíta hásin undir lok leiksins, sem FH vann 5-1, en það lá þó ekki endanlega fyrir í gærkvöld og óvíst hve lengi hann verður frá keppni. Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Nú er komið í ljós að Sindri braut tvö rifbein þegar hann fór í tæklingu gegn Herði Inga Gunnarssyni. Sindri Snær Magnússon braut 2 rifbein í leiknum gegn FH í gærkvöldi.Óskum Sindra góðan bata — ÍA Akranes FC (@ia_akranes) May 14, 2021 Sindri var bersýnilega þjáður og lá eftir á vellinum, og eftir að sjúkraþjálfari hljóp inn á til að hlú að honum var hann látinn liggja grafkyrr. Ekki þótti óhætt að lyfta honum á sjúkrabörur fyrr en að sérhæfðir sjúkraflutningamenn mættu í Kaplakrika á sjúkrabíl sem flutti Sindra á brott. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Sindri Snær rifbeinsbrotnaði Dómari leiksins, Sigurður Hjörtur Þrastarson, virtist ætla að sýna Sindra gula spjaldið fyrir brotið á Herði en beið með það á meðan að Sindri lá meiddur. Blaðamaður Vísis á staðnum sá gula spjaldið aldrei fara á loft en í leikskýrslu á vef KSÍ er Sindri þó skráður með gult spjald, og sennilegt að Sigurði hafi þótt taktlaust að áminna sárþjáðan Sindra á staðnum með því að lyfta spjaldinu. Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, virtist slíta hásin undir lok leiksins, sem FH vann 5-1, en það lá þó ekki endanlega fyrir í gærkvöld og óvíst hve lengi hann verður frá keppni.
Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20
Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. maí 2021 09:00