Mari við Elísu: „Þú ert geggjuð ástin mín, þú ert ofurkona“

„Hættu þessu. Ertu að djóka? Elísa hættu þessu. Þú ert geggjuð ástin mín, komdu, meira, þú ert ofurkona,“ sagði Mari við Elísu áður en þær lögðu af stað í hring númer 55 í Bakgarðshlaupinu.

10569
01:42

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101