Glamúrpartýið sem allir eru að tala um

Fyrirsæturnar Hildur Líf og Linda Ýr segja frá glamúrpartýinu sem þær standa fyrir á skemmtistaðnum Replay Grensásvegi næsta Laugardag. Partýið, sem allir eru að tala um, er opið öllum. Ýmis skemmtiatriði verða á boðstólnum og fjöldi vinninga fyrir gesti. Þá er hægt að panta svokölluð VIP borð á staðnum fyrir umrætt kvöld.

66140
03:55

Vinsælt í flokknum Lífið