Sjálfstætt fólk - „Ég væri ekki á lífi ef það væri ekki fyrir kannabis"

„Ég væri ekki á lífi ef það væri ekki fyrir kannabis. Ég er sönnun þess að fólk getur reykt kannabis en samt verið aktíft,“ segir Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðamaður sem lamaðist í slysi í Austurríki fyrir rúmlega þremur árum síðan. Pétur vakti athygli á því að hann reykir kannabis til þess að lina þjáningar sínar í þættinum Sjálfstæðu fólki á Stöð 2. Pétur þjáist af krónískum verkjum í kjölfar slyssins sem hann lenti í og segir verkjalyfin sem hann fær uppáskrifuð frá læknum ekki duga jafn vel og kannabis.

27768
05:12

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk